Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Jæja dyno mæliniginn búinn og þvílík vonbrigði maður, miðað við allt sem ég hef lagt í bílinn skilar hann eiungis 220KW í hjólinn!! það þýðir bara eitt, 2 ár inní skúr og fer út áætlaður 790-800 hestöfl! þýðir ekkert minna
Held að það þurfi bara að stilla bílinn almennilega,Og erlendar dyno tölur frá framleiðslutímabili þessa bíls sýndi aldrei 300hö minnir mig,