Author Topic: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?  (Read 5439 times)

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« on: June 05, 2006, 00:50:31 »
Vantar eiginlega BFG g-Force T/A® Drag Radial dekk  
helst 275/35 R 18.  

Vitiði hvar væri hægt að nálgast þessi dekk hér á landi  :?:
hafa verið að virka vel hjá Supru eigendum úti


eru hérna á þessari síðu
http://www.bfgoodrich.com/
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #1 on: June 05, 2006, 04:05:58 »
Er ekki bílabúð benna með bfgoodrich, minnir það.
Björn Eyjólfsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #2 on: June 05, 2006, 04:35:03 »
Quote from: "Trans Am '85"
Er ekki bílabúð benna með bfgoodrich, minnir það.


jú og toyo
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #3 on: June 05, 2006, 07:57:14 »
bílabúð benna, eru góðir að redda hlutum  8)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #4 on: June 05, 2006, 13:58:18 »
Talaðu líka við Nesdekk hann getur pantað fyrir þig og er mjög sanngjarn á verðinu frábær þjónusta þar.
Guðmundur Magnússon.

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #5 on: June 05, 2006, 22:04:09 »
bílabúð benna á held ég nesdekk

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #6 on: June 06, 2006, 17:41:22 »
bílabúð benna er með roslaega góða þjónustu og reddar þessum dekkjum fyrir þig á 3 dögum
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #7 on: June 06, 2006, 18:25:27 »
Ég myndi allrasíst fara í BFgoodrich af öllum drag radial dekkjunum... en það eru reyndar ekki allir með 18" stærðir....
Fluttu þetta inn sjálfur!
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #8 on: June 06, 2006, 18:27:56 »
PS.
ekki tala við Bílabúð Benna... þegar ég talaði við þá, þá átti þetta að taka já einhverja nokkra daga en þeir nenntu aldrei að sinna þessu og þjónustan hjá þeim er orðin hrein hörmung (var miklu skárri)...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #9 on: June 07, 2006, 11:59:03 »
Það er nú ekki langt síðan ég pantaði hjá þeim stýrisdælu og mátti ég sækja hana viku síðar sem ég gerði en þá höfðu þeir gleymt að panta hana. Þetta þýddi rúmlega viku í viðbót sem bíllinn minn var stopp + það að ég var búinn að panta tíma á verkstæði fyrir bílinn miðað við þann tíma sem þeir sögðu upphaflega. En það geta öllum orðið á.
Ég nota yfirleitt þessa síðu þegar mér vantar dekk.

http://www.tirerack.com/
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #10 on: June 07, 2006, 12:46:48 »
Quote from: "Kiddi"
Ég myndi allrasíst fara í BFgoodrich af öllum drag radial dekkjunum... en það eru reyndar ekki allir með 18" stærðir....
Fluttu þetta inn sjálfur!


Sæll Kiddi.


Ég nota BFG og mér líkar þau ágætlega en þau eru langt kominn og ég þarf að fara að huga að endurnýun. Ég er með 18" og það virðist ekki mikið úrval. Getur þú bent á einkver önnur dekk.

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #11 on: June 07, 2006, 13:27:25 »
Quote from: "Ingó"
Ég er með 18" og það virðist ekki mikið úrval. Getur þú bent á einkver önnur dekk.


Nitto NT 555R Drag Radial

http://www.nittotire.com/tires_555r.asp

Nitto NT 01 Drag Radial

http://www.nittotire.com/tires_nt01.asp

og svo sambland af Drag Radial og stífari dekkjum fyrir Auto-X
Nitto NT 555R Drag Radial II

http://www.nittotire.com/tires_555r2.asp

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #12 on: June 08, 2006, 00:20:20 »
Mickey Thompson Drag Radial eru bestu Götulöglegu slikkarnir
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #13 on: June 27, 2007, 22:29:04 »
Hvar var Supran í fyrstu keppnu sumarsins?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #14 on: June 27, 2007, 23:14:33 »
Quote from: "motors"
Hvar var Supran í fyrstu keppnu sumarsins?


akureyri og eigandinn fullur á spáni  :lol:  eða minnir það
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
« Reply #15 on: July 03, 2007, 08:45:14 »
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "Ingó"
Ég er með 18" og það virðist ekki mikið úrval. Getur þú bent á einkver önnur dekk.


eg get reddað slikum dekkjum

var að fa sjalfur

simi 8982832

bæring
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....