Author Topic: RD 350 eða svipað óskast  (Read 1520 times)

Offline Axtr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
RD 350 eða svipað óskast
« on: June 30, 2007, 23:21:48 »
Vantar Yamaha RD 350 til kaups eða skiptana en hjólið má vera í hvaða ástandi sem er nema að mótorinn þarf að vera brúklegur en ég er til í að skoða alla aðra tvígengismótora á meðan þeir koma úr hjóli og eru 2 cilendra eða meir og eru ekki tengdir með drifskafti.

En þetta er hugsað í hjól sem endar uppá braut  :D

Endilega sendi mér uppl ef þið hafið eitthvað á axelth@n1.is

nú eða bjallið í 820-9007

Kveðja Axel
Axel Th
8209007