Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Index reiknivél fyrir OF

<< < (2/3) > >>

maggifinn:

--- Quote from: "Palli" ---Hefur turbo engin áhrif á útreikninginn?  Er þyngdin ákvörðuð með ökumanni og bensíni, eða er þetta þurrvikt?
--- End quote ---

 
 enginn blástur eða nítró er tekinn með í reikninginn, tækið er vigtað einsog það fer á línuna, þe með ökumanni og bensíni...
 
  OF snýst um að ná sem flestum hestöflum úr því rúmtaki sem menn hafa, það er algjörlega óháð því hvaða leiðir eru farnar til þess.

Kristján Skjóldal:
já og samnt náum við ekki indexi he he við erum svo lélegir :(  :lol:

PalliP:
Ef ég nota 2.0L vél og bíl sem er á línu 600kg þá er þetta útkoman

Pund/cid er 10.8381876000251
Bíll sem keppir í OF flokki sem vigtar 600 kg og er með 2000 cc vél skal hafa index tíma 10.06 sec.
ATH: Þessi bíll er of þungur til þess að komast í OF með þessa vél!

Vélarstærð cicc
Þyngd keppnistækis lbskg
 
Svona er þetta reiknað: Kennitími = (pund/cid + 14,10717)/2,4793

'Eg held að það sé ekki ósennilegt að svona 4cyl bíll sé um 450-500kg, svo er ökumaður til viðbótar.
Miðað við þetta þarf 8ára gamall sonur minn að keyra?
Ef sett er inn að bíllinn sé 500kg, þá hefur hann 9.33 sem kennitíma, og má keyra.
Til hvers er verið að banna bíla sem eru of þungir miðað við vélarstærð?
Spyr sá sem ekki veit.
kv.
Palli

eva racing:
Palli minn.
Vegna þess að ef 8 ára sonur þinn kemur á starlínuna þarf að bíða 9 ár eftir ræsingu....og það er verið að reyna að koma þessum keppnum áfram.
????? hvernig ætlarðu að koma 4cyl. DRAGGANUM þínum í 600 kg..???
Massíf rör..???
  Fyrr eru það nú öryggiskröfurnar.

Kristján Skjóldal:
:smt043  :smt043

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version