Author Topic: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!  (Read 21260 times)

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #40 on: June 19, 2007, 19:36:47 »
Svo er viðbúið að hann lækki toppinn og eithvað fleira "sniðugt" :smt021
Og ekki var til að bæta þetta hvað maðurinn er ævintíralega leiðinlegur  :smt078
Kveðja: Ingvar

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
plymouth
« Reply #41 on: June 19, 2007, 21:47:57 »
Ég keypti einu sinni camaro 74 hjá sölunefnd v. hann hafði staðið úti í porti hjá þeim í skeifunni í einn vetur, húddið var opið frá því haustinu áður, sjálfsagt frá einhverju uppboðinu og engin verið að spá í því að loka húddinu eftir að búið var að kíkja oní, en ég fékk hann fyrir 5þ. kall , og þetta var árið ´87. ég hirti úr honum vél og skiptingu og ¨henti restinni¨já drengir í þá daga voru einfaldlega til nóg af bílum og á góðu verði og í einfeldni hélt maður að svona yrði þetta bara áfram.En til að gera langa sögu stutta þá kom í ljós þegar vélin var rifin að cylindrar voru illa riðgaðir frá því að hafa fengið inná sig regn vatn í heilan vetur.Svo ég held að Plymouth sé með illa ryðgaða cylindra og ósaða stympla . ....eftir 50 ár !. og hugsið ykkur drifið þann hluta sem stóð upp úr olíunni  eða skiptinguna . gaman verður að sjá.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #42 on: June 20, 2007, 01:05:36 »
Var þetta ekki gert líka hérna á íslandi, gaf ekki bílabúð benna einhvern smá bíl, matis eða eitthvað sem var settur inn í gám ásamt bensíni og einhverjum munaðar vörum nútímast. Ég man reyndar ekki hvað átti að líða langur tími þangað til þessi gámur átti að opnast. Er ég að rugla? Minnir þetta nú samt.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #43 on: June 20, 2007, 13:09:10 »
Ég ætla nú rétt að vona það að hann (Boyd) fari nú ekki að vera með einhverjar þannig tilfæringar og geri bílinn bara upp í "original" útliti

Annað væri skandall, finnst mér
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666