Author Topic: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!  (Read 21136 times)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #20 on: June 16, 2007, 03:30:36 »




Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #21 on: June 16, 2007, 04:52:37 »


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #22 on: June 16, 2007, 09:07:37 »
þessir apakettir geta smíðað kjarnorkusprengjur og geimflaugar en ekki vatnsheldan kassa  :cry:
Atli Már Jóhannsson

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #23 on: June 16, 2007, 10:13:12 »
Ekki skildu þeir rúðurnar eftir opnar í 50 ár?

sá það víst núna að það er lokuð rúða á einni myndinni
I grow my own!

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #24 on: June 16, 2007, 11:56:47 »
Hann hefði vafalaust verið í mun betra ástandi ef þessi ábreiða hefði ekki verið yfir honum. [-X
(Eða bara staðið inni í bílskúr)  :smt064
Kveðja: Ingvar

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #25 on: June 16, 2007, 14:23:58 »


verður gaman að sja hann þegar þirf eru búin.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #27 on: June 17, 2007, 13:12:34 »
Boyd Coddington og restoliðið hans var fengið til að opna bílinn.  Bestu orðaskiptin sem urðu við þá iðju var þetta:

Kynnir:  "Segðu mér Boyd hefurðu nokkurntíma gert upp svona bíl áður?"
Boyd:  "Neibb"
Ónefndur áhorfandi:  "Af hverju ertu þá hér?"


En svona er víst ástandið á MOPAR-num eftir 50 ára dvöl í vatni:

Leaf springs fell apart (some pieces still left in the vault)
One gas tank strap broke at the bolt
Front tires still hold air (but I think they were flat when it came out)
The hood and trunk had to be pried open (the gaps on the trunk lid are worse
for it)
The hood will not hold itself open, save for a foot or two
The trunk lid is weak, it can be seen to flex during the unveiling
There is a hole in the taillight panel left of the right hand tail light,
possibly put there when they were working on the trunk lid.
They never got the doors open, mostly because Boyd Coddington's crew don't
know squat about mopars, but they did try to force it open with a wedge.
There's a dime sized hole in the driver's door skin.
The "Y", "M", and "O" letters fell off the hood.
The condition of the remaining pot metal is hard to tell, but its there.
All the stainless trim is perfect (duh)
All the anodized aluminum trim is fine (grille, headlight bezels, hood lip)
The front bumper has been cleaned in one spot, where the chrome is PERFECT.
The rest of the bumpers are still covered with the protective paper (now
goop), so there's hope for more beautiful chrome there.
Engine was found to be full of water.
Battery was still connected.
Interior is trashed, some seat foat remains up front.
A LOT of rust bubbling up in the sheet metal. The body is swiss cheese.
The car still needs to be cleaned so we can tell what's rust and what was
mud.
I'd say its restorable but shouldn't be restored.
All glass is good, except for the vent windows (which they broke in order to
roll down the door windows and get inside the car).
Ball point pen signatures on the white walls survived.
All contents of the time capsule (sealed cannister in vault with car)
survived perfectly intact, including the contest entries.

Þegar bíllinn var grafinn 1957 átti almenningur þess kost að giska á íbúafjölda Tulsa 2007.  Sá sem næst kemst réttri tölu fær bílinn að gjöf.  Það er spurning hvort vinningshafinn er í betra ástandi en MOPAR-inn nú 50 árum síðar.

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #28 on: June 17, 2007, 17:07:36 »
Það má bæta við þetta að það var einnig grafið með bílnum ógreiddur bílastæðamiði og bankabók með $100,00
Innistæðan er nú, að því er sagt er uþb. $700,00 (og dugar sjálfsagt ekki til að borga bílastæðamiðann) :smt042
Kveðja: Ingvar

Offline ingþór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #29 on: June 17, 2007, 23:57:23 »
fór hann i gang?
MOPAR OR NO CAR!!

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #30 on: June 18, 2007, 01:30:43 »
hvaða apakettir voru fengnir til að setja bílin niður, virðist ekkert af því sem þeir gerðu hafa virkað
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #31 on: June 18, 2007, 06:55:02 »
nú auðvita Chrysler/Dodge menn :lol:

Trommursláttur.. get it? "
Quote
virðist ekkert af því sem þeir gerðu hafa virkað
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #32 on: June 18, 2007, 09:10:10 »
Quote from: "ingþór"
fór hann i gang?


 :shock:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #33 on: June 19, 2007, 07:25:36 »






Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #34 on: June 19, 2007, 07:42:22 »
mig langar að vita hverjum datt í hug að bíllinn gæti lifað af 50 ár ofaní líkkistu :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #35 on: June 19, 2007, 08:35:21 »
hlítur að hafa verið svolítið stirður
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
.
« Reply #36 on: June 19, 2007, 09:00:40 »
bílinn verður gerður upp og sá sem var næst því að giska á íbúatölu árið 2007 fær bílinn að gjöf en ef viðkomandi er látinn þá fær fjölskylda hans bílinn. Örugglega fáir bílar í heiminum eknir minna en þessi :)
Magnús Sigurðsson

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #37 on: June 19, 2007, 15:20:54 »
Jebbs og Boyd Coddington (hot-Rod kóngurinn) sér um uppgerðina þannig að ég reykna ekki með öðru en að þessi verði einn sá glæsilegasti  8)
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #38 on: June 19, 2007, 18:00:36 »
Quote from: "Dart 68"
Jebbs og Boyd Coddington (hot-Rod kónkurinn) sér um uppgerðina þannig að ég reykna ekki með öðru en að þessi verði einn sá glæsilegasti  8)


Það var gæfulegur andskoti að hleypa honum nálagt þessu :smt104
Druslan er nógu döpur eins og hún er þá að hann breyti honum ekki í eithvað freakshow á hjólum :smt019
Kveðja: Ingvar

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
« Reply #39 on: June 19, 2007, 19:32:12 »
Ætli það fari ekki Chevrolet crate mótor ofaní flakið :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.