Author Topic: Þeir grófu líka nýjan Plymouth Prowler árið 1998  (Read 3878 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Þeir grófu líka nýjan Plymouth Prowler árið 1998
« on: June 20, 2007, 12:15:59 »
Þessi ætti nú að verða í betra standi heldur en Belvedere sem var grafinn upp um daginn. Bíllinn verður tekinn upp árið 2048!

http://www.youtube.com/watch?v=ni1K_wB3bUg
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Þeir grófu líka nýjan Plymouth Prowler árið 1998
« Reply #1 on: June 20, 2007, 14:39:21 »
hvað vil engin/n kaupa þessa Plymouth svo þeir eru bara grafnir til að spara tilvonandi eigendum vesenið :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline chevy 83

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
gröftur
« Reply #2 on: June 25, 2007, 22:06:05 »
Gerum þetta líka, gröfum eitthvað niður og setjum stóran legstein ofan á. Grafist upp árið 2107. (gæti verið skrítin bíll eða talva "með lyklaborði") takið eftir túristar munu hópast að í 100 ár til að skoða þessa merkilegu gröf.

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Þeir grófu líka nýjan Plymouth Prowler árið 1998
« Reply #3 on: June 25, 2007, 22:23:37 »
var þetta ekki gert á sínum tíma þegar að einhver hluti af kringlunni var opnaður fyrir nokkrum árum, dóti hennt inní geymslu og opna svo eftir 100 ár
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU