Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
Valli Djöfull:
Úrslit dagsins voru:
OF:
1. Kristján Skjóldal - Camaro Pro Mod 1967
2. Einar Þór Birgisson - Camaro 1992
GF:
1. Rudolf Jóhannsson - Pontiac Tempest 428cid 1965
2. Finnbjörn Kristjánsson - Volvo kryppa
GT:
1. Steindór Björn Sigurgeirsson - Mitsubishi Evo
2. Ingólfur Arnarson - Chevrolet Corvette
14,90
1. Sergiusz Miernik (Sergio) - Opel Astra
2. Árný Eva Sigurvinsdóttir - BMW 330i touring
13,90
1. Alfreð Fannar Björnsson - Honda Civic type-R
2. Tanja Íris Ólafsdóttir - Chevrolet Camaro
1000 hjól:
1. Davíð S. Ólafsson
2. Jóhannes Sigurðsson - Suzuki GSXR
1300 hjól:
1. Gunnar Grétarsson - Suzuki
2. Ólafur F. Harðarson - Yamaha YZF600R6
Correct my if i'm wrong :)
Þakka fyrir frábæran dag 8)
Bc3:
ja geggjaður dagur nema ég er þvíligt sólbrunnin :lol: :lol: var svona gulur en er orðinn svona rauður nuna ----> :oops: :lol: :lol:
1965 Chevy II:
Ég þakka starfsfólki fyrir mig,þetta gekk fínt fannst mér,ræsirinn sérlega góður,ekkert hangs eftir að stage ljósin voru kveikt.
Ég vona að það verði bleyttur vegurinn fyrir næstu æfingu/keppni það er ekki boðlegt að láta okkur keyra þetta svona.
Óska sigurvegurum dagsins til hamingju með árangurinn. =D>
Sergio:
þegar ég vaknaði í morgun og fór ut þá bara truði ég ekki að það sé hægt fá svona yndislega veður
þetta var æðsilegt keppni, sérstaklega þar sem þetta var mitt fyrsta
1966 Charger:
Þakka öllum þeim sem störfuðu að þessari keppni kærlega fyrir mig.
Ragnar
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version