Author Topic: OLÍS götuspyrna 2007  (Read 7614 times)

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« on: June 17, 2007, 01:10:42 »
4.  Cyl
Alls voru 9 keppendur í 4 cyl.
1.  Alfreð Fannar Björnsson  Honda Civic    B t: 9.488
2.  Jón Þór Eggertsson   Renault Megane II RS  B t: 9.522

6.Cyl
Alls 5 keppendur í 6 cyl.
1.  Ragnar Ásmundur Einarsson  Toyota Supra  B t: 8.433
2.  Birgir Þór Arnarsson   Nissan 300ZX   B t: 8.927

Trukkar
5 keppendur í trukkaflokki.
1.  Árni Ágúst Brynjólfsson   Ford F-350   B t: 9.128
2.  Karl Geirsson   Dodge Ram 1500 Hemi   B t: 9.181

4x4
12 keppendur í 4x4 (Mis skemmtilegir :evil: )
1.  Guðmundur Þór Jóhannson  MMC Lancer Evo VIII  B t: 7.968
2.  Haukur Viðar Jónsson  MMC Lancer Evo 9GSR  B t: 7.964
       
8.Cyl
22 keppendur í 8cyl og allir alveg til fyrirmyndar!
1.  Ragnar Freyr Steinþórsson    Chevrolet Caprice B t: 8.357
2.  Bæring Jón Skarphéðinsson   M. Benz E55 AMG  B t: 8.422


Voru 53 keppendur og þetta gekk ágætlega
Birgir K Birgisson

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #1 on: June 17, 2007, 01:27:54 »
Quote from: "stingray"
4.  Cyl
1.  Alfred Fannar Jónsson
2.  Jón Þór Eggertsson

6.Cyl
1.  Ragnar Ásmundur Stefánsson  BMW
2.  Birgir Þór Arnarsson   Toyota Supra

Trukkar
1.  Árni Ágúst Brynjólfsson   Ford 350
2.  Karl Geirsson   Hemi Ram 1500

4x4
1.  Guðmundur Þór Jóhannson  MMC Evo
2.  Haukur Viðar Jónsson

8.Cyl
1.  Ragnar Freyr Steinþórsson    Caprice
2.  Bæring Jón Skarphéðinsson   M. Benz


Set meiri og betri uppl inn á morgun.  Er alveg búinn að fá nóg í dag.
Voru 57keppendur og þetta gekk ágætlega


hehe ég er nú ekki á neinum BMW,  Og heiti Ragnar Ásmundur Einarsson :wink:  og er á Toyotu Supru .....síðan var enginn BMW i 6 cyl flokknum.    Og sá sem var í öðru sæti var á Nissan 300ZX
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Mr.Porsche

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #2 on: June 17, 2007, 02:33:30 »
Hlakka til að sjá tímana og ekki verra ef einhver hefur tekið þetta upp á video að skella því hér inn við tækifæri fyrir þá sem misstu af þessum viðburði  8)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #3 on: June 17, 2007, 13:00:06 »
GLÆSILEGT HJÁ ÞÉR GUMMI AÐ TAKA ÞETTA Á EVO-INUM.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #4 on: June 17, 2007, 15:23:55 »
Var hann ekki að nota nítró sem átti að vera bannað í götuspyrnunni?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #5 on: June 17, 2007, 18:41:28 »
Nei það var annar bíll. Gummi er á silfurgráum evo með einkanúmerið 303.
Sagt er að hvíti evoinn með aftermarket stuðarana og sílsakittið hafi verið með nítró. Veit enginn hvort það var rétt en á meðan að maðurinn drullaðist ekki til að taka flöskurnar úr bílnum fyrir keppnina þá er ekki hægt að segja að hann hafi ekki verið með nítró.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #6 on: June 17, 2007, 20:25:07 »
Quote from: "Mr.Porsche"
Hlakka til að sjá tímana og ekki verra ef einhver hefur tekið þetta upp á video að skella því hér inn við tækifæri fyrir þá sem misstu af þessum viðburði  8)


hérna er eitt stutt video af mér á móti C32 AMG Benz

http://videos.streetfire.net/video/065c75cc-a585-4893-9d0c-99500107e450.htm

er að uploada video af mörgum af hinum en það er að taka smá tíma , það er um 16-17 mínútur   :wink:
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #7 on: June 18, 2007, 01:28:28 »
Quote from: "baldur"
Nei það var annar bíll. Gummi er á silfurgráum evo með einkanúmerið 303.
Sagt er að hvíti evoinn með aftermarket stuðarana og sílsakittið hafi verið með nítró. Veit enginn hvort það var rétt en á meðan að maðurinn drullaðist ekki til að taka flöskurnar úr bílnum fyrir keppnina þá er ekki hægt að segja að hann hafi ekki verið með nítró.


Það voru engar flöskur í bílnum og "slikkarnir" sem sagt var að hann hafi verið á eru sömu dekk og hann hefur alltaf verið á, 19 tommu low profíl grjótharðar gúmmíreimar.
Allöglegur götubíll sem fór eina ferð uppá 7,6 sek, en það er kallt á topnum :D

Gírlaus
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #8 on: June 18, 2007, 02:00:14 »
Hvað með hraðan á þessum bílum?? Eru ekki hraðasellur :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #9 on: June 18, 2007, 06:46:29 »
Quote from: "baldur"
Nei það var annar bíll. Gummi er á silfurgráum evo með einkanúmerið 303.
Sagt er að hvíti evoinn með aftermarket stuðarana og sílsakittið hafi verið með nítró. Veit enginn hvort það var rétt en á meðan að maðurinn drullaðist ekki til að taka flöskurnar úr bílnum fyrir keppnina þá er ekki hægt að segja að hann hafi ekki verið með nítró.


ekkert fannst við leit en það útilokar ekki að þeim gæti hafa verið komið undan eftir run enda bílnum lagt svoldi frá öllum hinum og sagan segir að tveir aðrir bílar voru rétt hjá og menn í kringum þá áður en reiði múgurinn kom.

Hinsvegar er svindl ekki svindl ef það kemst ekki upp.. menn verða bara að gera upp við sig sjálfa hvort þeir séu sáttir með að skemma fyrir öðrum og skemma sportið.

Allt er leyft þar til menn eru teknir fyrir að brjóta á sér.

Annars ætla ég ekki að taka upp á því að dæma menn fyrir hegðun... ég hinsvegar styð að refsa mönnum ef þeir eru að svindla og það kemst upp.

Mér grunar samt að hvernig sem fer í þessu máli þá eigum við eftir að sjá einhverja svindla í framtíðinni og vonum auðvita að þeir verða allir teknir enda eru reglur jú reglur.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #10 on: June 18, 2007, 09:28:08 »
þessi bill var skoðaður 3 sinum og ekkert nitro fannst :!: en hinsvegar var þarna einn samkeppnisaðili sem var sportinu til háborinar skamar á meðan keppni stóð og braut allar reglur í hegðun og er ég nokkuð viss um að sá maður fari í keppnis BANN [-X
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #11 on: June 18, 2007, 11:32:19 »
Þessi EVO hjá Steindóri var fullkomlega löglegur í alla staði, bæði nöslaus og á löglegum dekkjum, og það var margskoðað hvort það væri nös-flaska um borð og það var ekki, punktur.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Vladimiir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #12 on: June 18, 2007, 12:02:10 »
Þið verðið að afsaka framhleypnina í mér..en ég er einn af mörgum sem var ákaflega ósáttur við framkvæmdina á þessari keppni. Ég mætti tímanlega með syni mínum og greiddi inná þessa keppni. Það var algerlega sénslaust að sjá nokkurn skapaðan hlut..og skipti litlu máli hvar maður reyndi að staðsetja sig. Grindverkið var allt of hátt (hefði verið þægilegra í mittishæð til dæmis,svo börnin sæju) og allt of langt í burtu. Svo endaði grindverkið bara við Braggana í vinkli,og við sem "lentum" þar,sáum ekki baun!!! Ef það á annað borð þarf að selja inná þessa keppni,þá verður að standa sómasamlega að því !! Það þýðir ekkert að selja manni miða á þúsund kall og tryggja ekki einu sinni að maður sjái keppnina. Þá voru leiðinda tafir á keppninni sem getur jú alltaf komið fyrir,en ég óskaði eftir því að fá endurgreitt eftir að hafa spígsporað þarna um án þess að sjá svo mikið sem einn einasta bíl,og var neitað um það! Í kringum mig var fullt af fólki sem var í sömu sporum og ég..hund fúllt með að sjá ekki neitt.. Ef það er ekki til aðstaða til að menn sjái það sem fram fer,þá þýðir ekkert að selja inná þetta..svo einfalt er það.

Offline Vladimiir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #13 on: June 18, 2007, 12:02:43 »
Eftir fyrstu 2 reisin í 8 cyl flokknum,þá var líka bara orðið ókeypis inná keppnina og allir gátu labbað þarna inn...svona rétt líka eins og plássið væri nóg fyrir áhorfendur..

fuss..

Vladimiir..

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #14 on: June 18, 2007, 12:08:12 »
Það besta með þennan "NOS" lancer er að það var allt vitlaust yfir þessu máli þegar það var búið að slá hann út og hann lenti ekki í verðlaunasæti..

sumsé skifti akkúrat engu máli.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #15 on: June 18, 2007, 14:36:56 »
ég var keppandi þarna og mér fannst þetta ganga frekar hægt fyrir sig (voru allir þarna sem voru sammála þvi) var þarna i 8 klukkutima en vonandi verður unnið úr þeim málum á næsta ari ef þetta verður haldið aftur en ja vil þakka BA fyrir frábæra helgi og allt var mjög flott hja þeim   8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline valdiorn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #16 on: June 18, 2007, 22:52:31 »
Komið allir blessaðir. Fann þennan þráð fyrir slysni, var þarna að horfa á keppnina með öðru auganum (var að vinna þarna í nágrenninu). Sá aldrei neina tíma eða úrslit en ég á erfitt með að skilja þessar niðurstöður... eruði ekki til í að fræða heimskann mann aðeins um þetta?? :)

Var brautin kvartmíla að lengd eða var hún eitthvað styttri?
Ég veit að Evo-arnir eru kraftmiklir, en hvernig stendur á að tímarnir hjá þeim eru svona mikið lægri en í öðrum flokkum?

Biðst afsökunar ef þetta eru heimskulegar spurningar .... :)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #17 on: June 18, 2007, 23:12:01 »
þetta var 1/8 míla s.s. helmingi styttri en kvartmílan ( 1/4 míla ).
evoarnir eru að ná svona góðum tímum vegna þess að þeir eru 4wd og eru að ná einhverju gripi þarna ólíkt v8 bílunum sem eru flestir hverjir rwd og á radial dekkjum og spóla út hálfa brautina.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #18 on: June 18, 2007, 23:35:15 »
ég spólaði nu ekki nema bara fyrsta og annan  :lol: helling grip þarna en auðvitað eru þetta bara uppá öryggið að bílar meiga ekki vera á slikkum eða götuslikkum
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
OLÍS götuspyrna 2007
« Reply #19 on: June 19, 2007, 08:02:53 »
Hér er tímarnir hjá Steindóri Sigurgeirs.


Tímataka 8,549

1.  8,284
     8,097

2.  7,688
     8,426

3.  Þjófstart og dól 20+ sek
     8,039

Þannig að munurinn á besta og næstbesta tima er 0.351 sec, sem er fullkomlega eðlilegt frávik, en ekki o.5 til 1.0 sec eins og er verið að bulla um á sumum spjallþráðum.

Einar Birgisson BA.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.