Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

OLÍS götuspyrna 2007

(1/5) > >>

stingray:
4.  Cyl
Alls voru 9 keppendur í 4 cyl.
1.  Alfreð Fannar Björnsson  Honda Civic    B t: 9.488
2.  Jón Þór Eggertsson   Renault Megane II RS  B t: 9.522

6.Cyl
Alls 5 keppendur í 6 cyl.
1.  Ragnar Ásmundur Einarsson  Toyota Supra  B t: 8.433
2.  Birgir Þór Arnarsson   Nissan 300ZX   B t: 8.927

Trukkar
5 keppendur í trukkaflokki.
1.  Árni Ágúst Brynjólfsson   Ford F-350   B t: 9.128
2.  Karl Geirsson   Dodge Ram 1500 Hemi   B t: 9.181

4x4
12 keppendur í 4x4 (Mis skemmtilegir :evil: )
1.  Guðmundur Þór Jóhannson  MMC Lancer Evo VIII  B t: 7.968
2.  Haukur Viðar Jónsson  MMC Lancer Evo 9GSR  B t: 7.964
       
8.Cyl
22 keppendur í 8cyl og allir alveg til fyrirmyndar!
1.  Ragnar Freyr Steinþórsson    Chevrolet Caprice B t: 8.357
2.  Bæring Jón Skarphéðinsson   M. Benz E55 AMG  B t: 8.422


Voru 53 keppendur og þetta gekk ágætlega

SupraTT:

--- Quote from: "stingray" ---4.  Cyl
1.  Alfred Fannar Jónsson
2.  Jón Þór Eggertsson

6.Cyl
1.  Ragnar Ásmundur Stefánsson  BMW
2.  Birgir Þór Arnarsson   Toyota Supra

Trukkar
1.  Árni Ágúst Brynjólfsson   Ford 350
2.  Karl Geirsson   Hemi Ram 1500

4x4
1.  Guðmundur Þór Jóhannson  MMC Evo
2.  Haukur Viðar Jónsson

8.Cyl
1.  Ragnar Freyr Steinþórsson    Caprice
2.  Bæring Jón Skarphéðinsson   M. Benz


Set meiri og betri uppl inn á morgun.  Er alveg búinn að fá nóg í dag.
Voru 57keppendur og þetta gekk ágætlega
--- End quote ---


hehe ég er nú ekki á neinum BMW,  Og heiti Ragnar Ásmundur Einarsson :wink:  og er á Toyotu Supru .....síðan var enginn BMW i 6 cyl flokknum.    Og sá sem var í öðru sæti var á Nissan 300ZX

Mr.Porsche:
Hlakka til að sjá tímana og ekki verra ef einhver hefur tekið þetta upp á video að skella því hér inn við tækifæri fyrir þá sem misstu af þessum viðburði  8)

Jón Þór Bjarnason:
GLÆSILEGT HJÁ ÞÉR GUMMI AÐ TAKA ÞETTA Á EVO-INUM.

Heddportun:
Var hann ekki að nota nítró sem átti að vera bannað í götuspyrnunni?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version