Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
OLÍS götuspyrna 2007
baldur:
Nei það var annar bíll. Gummi er á silfurgráum evo með einkanúmerið 303.
Sagt er að hvíti evoinn með aftermarket stuðarana og sílsakittið hafi verið með nítró. Veit enginn hvort það var rétt en á meðan að maðurinn drullaðist ekki til að taka flöskurnar úr bílnum fyrir keppnina þá er ekki hægt að segja að hann hafi ekki verið með nítró.
SupraTT:
--- Quote from: "Mr.Porsche" ---Hlakka til að sjá tímana og ekki verra ef einhver hefur tekið þetta upp á video að skella því hér inn við tækifæri fyrir þá sem misstu af þessum viðburði 8)
--- End quote ---
hérna er eitt stutt video af mér á móti C32 AMG Benz
http://videos.streetfire.net/video/065c75cc-a585-4893-9d0c-99500107e450.htm
er að uploada video af mörgum af hinum en það er að taka smá tíma , það er um 16-17 mínútur :wink:
Gunni gírlausi:
--- Quote from: "baldur" ---Nei það var annar bíll. Gummi er á silfurgráum evo með einkanúmerið 303.
Sagt er að hvíti evoinn með aftermarket stuðarana og sílsakittið hafi verið með nítró. Veit enginn hvort það var rétt en á meðan að maðurinn drullaðist ekki til að taka flöskurnar úr bílnum fyrir keppnina þá er ekki hægt að segja að hann hafi ekki verið með nítró.
--- End quote ---
Það voru engar flöskur í bílnum og "slikkarnir" sem sagt var að hann hafi verið á eru sömu dekk og hann hefur alltaf verið á, 19 tommu low profíl grjótharðar gúmmíreimar.
Allöglegur götubíll sem fór eina ferð uppá 7,6 sek, en það er kallt á topnum :D
Gírlaus
Kiddi:
Hvað með hraðan á þessum bílum?? Eru ekki hraðasellur :?:
Racer:
--- Quote from: "baldur" ---Nei það var annar bíll. Gummi er á silfurgráum evo með einkanúmerið 303.
Sagt er að hvíti evoinn með aftermarket stuðarana og sílsakittið hafi verið með nítró. Veit enginn hvort það var rétt en á meðan að maðurinn drullaðist ekki til að taka flöskurnar úr bílnum fyrir keppnina þá er ekki hægt að segja að hann hafi ekki verið með nítró.
--- End quote ---
ekkert fannst við leit en það útilokar ekki að þeim gæti hafa verið komið undan eftir run enda bílnum lagt svoldi frá öllum hinum og sagan segir að tveir aðrir bílar voru rétt hjá og menn í kringum þá áður en reiði múgurinn kom.
Hinsvegar er svindl ekki svindl ef það kemst ekki upp.. menn verða bara að gera upp við sig sjálfa hvort þeir séu sáttir með að skemma fyrir öðrum og skemma sportið.
Allt er leyft þar til menn eru teknir fyrir að brjóta á sér.
Annars ætla ég ekki að taka upp á því að dæma menn fyrir hegðun... ég hinsvegar styð að refsa mönnum ef þeir eru að svindla og það kemst upp.
Mér grunar samt að hvernig sem fer í þessu máli þá eigum við eftir að sjá einhverja svindla í framtíðinni og vonum auðvita að þeir verða allir teknir enda eru reglur jú reglur.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version