Author Topic: 400M FORD/ 4 gíra trukkabox  (Read 1694 times)

Offline ivarford

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
400M FORD/ 4 gíra trukkabox
« on: June 16, 2007, 23:37:47 »
ég hef til sölu Ford 400 endurgerð 1993 hjá Kistufelli, Edelbrok millihedd, Edelbrok 750 blöndungur, þjappa 1:10, flækjur og tölvustýrð Jacobs kveikja. Á að skila um 340hp. Ég veit ekki hvað vélin er mikið keyrð en ég held að það sé ekki kjög mikið. það mun fylgja allt með henni hún er í topp standi. Ég óska bara eftir tilboði í vélina.

svo er það gírkassinn það er 4 gíra dodge trukkabox hann er ekki svo svakalega slitinn en hann er ekki nýr hann selst á 15 þúsund.

frekari upplýsingar í síma 868-7308 Ívar
PS:má hringja hvenar sem er.
Ívar Björgvinsson 868-7308