Author Topic: Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK  (Read 5629 times)

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« on: June 14, 2007, 13:56:50 »
Veit eithver eithvað um þennan bíl? Hann stendur í Höfðahlíðinni svona brúnn og ljósbrúnn á litinn mynnir að númerið sé A 2920 eða gæti líka verið A 2930 man það ekki alveg.
Hvað eru svona bílar að seljast á í dag? Veit eithver hver eigandinn er og hvort hann er til sölu?
Hann hefur bara staðið þarna heillengi aldrei séð hann keirðann og langar feitast í hann!
I like everything fast enough to do something stupid in.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #1 on: June 14, 2007, 22:25:33 »
Quote from: "the Rolling Thunder"
Veit eithver eithvað um þennan bíl? Hann stendur í Höfðahlíðinni svona brúnn og ljósbrúnn á litinn mynnir að númerið sé A 2920 eða gæti líka verið A 2930 man það ekki alveg.
Hvað eru svona bílar að seljast á í dag? Veit eithver hver eigandinn er og hvort hann er til sölu?
Hann hefur bara staðið þarna heillengi aldrei séð hann keirðann og langar feitast í hann!


Ekki falur fyrir allt heimsins fé 8)

kv
Björgvin

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #2 on: June 14, 2007, 22:38:24 »
hummm mynd til sem er hægt að dæma hann
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #3 on: June 14, 2007, 23:32:48 »
Hvaða árgerð er hann?
Björgvin áttu ekki mynd af honum?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #4 on: June 14, 2007, 23:33:11 »
Quote from: "Belair"
hummm mynd til sem er hægt að dæma hann

Segjum tveir!
Kristinn Magnússon.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #5 on: June 15, 2007, 10:14:36 »
78 eða 79, kallinn keypti hann nýjann, hann er núna einmitt nýsprautaður og svona,

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #6 on: June 15, 2007, 12:45:11 »
Þó að þetta sé Ford þa langar mig að sjá mynd 8)
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #7 on: June 18, 2007, 23:38:38 »
jæææææjaaaaa.... á engin myndir af þessu apparati???  :)
Kristinn Magnússon.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #8 on: June 19, 2007, 09:42:21 »
það eru nú takmörk fyrir því hvað er myndað :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #9 on: June 19, 2007, 12:33:37 »
Ford pickup '78-'79 er eitt af því sárafáa sem Ford gerði rétt og ekki orð um það meir!
Kristinn Magnússon.

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #10 on: June 19, 2007, 12:43:41 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það eru nú takmörk fyrir því hvað er myndað :D


já það er auðvitað satt, þetta er bara FORD og veit ekki afhverju maður er að biðja um að fá að sjá mynd af þessu. :?
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #11 on: June 19, 2007, 12:50:58 »
til að geta segt honum the Rolling Thunder kvað núverandi eignandi á að borga honum fyrir umskráningu
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #12 on: June 25, 2007, 12:42:20 »
þið eruð alveg að drepast úr fyndni hérna :shock:
Kristinn Magnússon.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #13 on: June 25, 2007, 17:23:49 »
hvar eru myndirnar ??????
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Ásmundur S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #14 on: June 30, 2007, 13:53:38 »
Hér er mynd.
Ásmundur S. Sigurðsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Ford 150 pickup með akkerina á grillinu.. AK
« Reply #15 on: June 30, 2007, 14:14:41 »
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "the Rolling Thunder"
Veit eithver eithvað um þennan bíl? Hann stendur í Höfðahlíðinni svona brúnn og ljósbrúnn á litinn mynnir að númerið sé A 2920 eða gæti líka verið A 2930 man það ekki alveg.
Hvað eru svona bílar að seljast á í dag? Veit eithver hver eigandinn er og hvort hann er til sölu?
Hann hefur bara staðið þarna heillengi aldrei séð hann keirðann og langar feitast í hann!


Ekki falur fyrir allt heimsins fé 8)

kv
Björgvin


Eg held að það se rett á þer þegar Ford menn sprauta ford 150 eru þeir stór furðurlegir og litið vit á penningum. :smt040

segi ég sem henti 600 þús í bráðarbirðar sprautum á þessum



Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341