Author Topic: Pajero 92 á 33"  (Read 1477 times)

Offline chromium

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Pajero 92 á 33"
« on: June 12, 2007, 19:39:56 »
Jæja þá er maður að spá í að fara að selja langferðabílinn :)
Þetta er MMC Pajero árg 92/3...ekinn um 231.þús
Bíllinn er grænn/grábrúnn og lýtur bara nokkuð vel út :)
Hann er sjö manna og innréttinginn er alveg stráheil :)
Hann er sjálfskiptur með V6 bensín mótor...
það er í bílnum þetta helsta Cruise-control, rafmagn í rúðum og speglum, fjaðrandi sæti, Rafmagnstillanleg fjöðrun, 2 12V tengi + sígarettu kveikjari, Rafmagnstopplúga, NMT sími og CB stöð...Einnig kom mér á óvart að allur upprunalegi búnaðurinn er í honum t.d. verkfærin og vasaljósin :)
Bíllinn er á 33" dekkjum soldið slitin að framan en nýleg að aftan...
Það er smurbók með bílnum frá upphafi og að sögn fyrri eiganda var vélinn tekinn upp fyrir um 45.þús.km, einnig er pústið nýlegt að grein og nýlegir gormar að aftan :)

...smellið á myndirnar til að fá þær stærri...


...Bíllinn er soldið skítugur þarna :) enda tekið í ferðinni sem maður var að koma úr :)...

Annars vildi ég helst bara fá boð í hann og ég skoða flest skipti :)