með fullri virðingu fyrir kvartmíluæfingunum, þá gera þær bara lítið sem ekkert fyrir mína hraðafíkn,
jú það er gamanað fá að gefa uppí 170-180 eins bíllin hjá mér var að ná og bremsa sig svo niður aftur, það er hinsvegar svo stutt, og kannski nokkur rönn eitt kvöld í viku,
mér finnst gaman að keyra hratt langar vegalengdir taka beygjur og já.. covera mikla veglengd á stuttum tíma, og ég ætla ekkert að fara afsaka það við einn eða neinn og skammast mín ekkert fyrir það,
það er ekki mér að kenna að það sé engn staður á landinu þar sem við sem þetta fílum getum fengið okkar útrás, fyrir utan það að ég man ekki eftir því að hafa skrifað undir að ég skildi þegjandi og hljóðalaust fara eftir boðum og bönnum,
það er svo hinsvegar annað mál að velja sér stað og stund, ég hef engan áhuga á að stórslasa kannski annað fólk ef eithtvað útaf bregður þannig að ég held mig hægan nema ég sé á góðum stað á góðri stund,
ég er þeirrar skoðunar að þessar ofsalega hækkanir á sektum hafi þau áhrif aðfólk sem mælist á miklum hraða hugsi bara "fuck it" og reyni að stinga af, ég man allavega ekki eftir eins mörgum atvikum eins og hafa verið upp á síðkastið,