Author Topic: Chevy Nova Super Sport 350 árg 1970  (Read 3400 times)

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Chevy Nova Super Sport 350 árg 1970
« on: June 10, 2007, 02:17:50 »
Er þessi Nova í uppgerð einhverstaðar eða er búið að jarða hana.
Það væri gaman að fá fréttir af henni ef hún er í uppgerð. Þetta er sjálfsagt ein af þremur Novum sem hafa farið flestar ferðir á brautinni í gegnum tíðina. Og ekki spillir fyrir að þettað er alvöru SS bíll ein af fáum sem komu á skerið. Ath var alvöru sukkari í denn fór víst á mörg sveitarböllin og fékk að finna fyrir gömlu góðu malarvegunum.
Hefur einnig þurft að þola að vera skipt um hjarta þ.e.a.s verið með 396 454 og 350. Bæði beinskipt og sjálfskipt en aldrei vökvastýri. Og litirnir hafa verið allt frá ljós brún til liggur við sjálflýsandi græn og með allskynns röndum.
 
kv Benni X NOVA SS eigandi
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevy Nova Super Sport 350 árg 1970
« Reply #1 on: June 10, 2007, 02:30:30 »
Held örugglega að þessi sé orðin svört með hvítum strípum yfir og sé í eigu Brynjars í Krossanesi, og að hann hafi tekið allt SS dótið úr honum og sett í eina sem hann var að klára að gera upp!

Sá svarti hefur verið notaður í sandinn sl. ár.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is