Author Topic: Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.  (Read 9910 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Eitthvað hefur rofað til og menn lifnað við. Ég er að fara niður á löggustöð að sækja leyfi fyrir helgina.

Engin ákvörðun hefur verið tekin í stjórn klúbbsins um hvort keppni verður sett á eða ekki en eftir fundinn í kvöld verður keyrt ef veður leyfir.


Kv. Nóni :D
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #1 on: June 08, 2007, 14:57:43 »
ég er búnað ná mér í viðauka !!! sjáumst í kvöld  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #2 on: June 08, 2007, 15:01:44 »
Til hamingju allir, en aðallega til þeirra sem unnu vinnuna  =D>
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #3 on: June 08, 2007, 16:09:27 »
Talaði við VÍS og TM..

VÍS lét mig hafa frían viðauka til 1. október.. no problemo! :)
TM ætlaði að falla frá kröfu um þennan 50 þús kall yfir þessa helgi.. og endurskoða það gjald á mánudag

Ekki búinn að heyra í sjóvá.. allir að redda viðauka og láta emaila sér! :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline NOS

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #4 on: June 08, 2007, 16:48:05 »
hrein snilld nóni hittumst í kvöld

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #5 on: June 08, 2007, 16:51:26 »
verður þá kvartmíla á morgun?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #6 on: June 08, 2007, 18:23:06 »
já þetta er allt gott og blessað :wink:  en þetta skiftir mikklu máli fyrir okkur hér fyrir norðan það er ekki eins og við búum við hliðina á brautini :evil:   hvenar getum við vitað það með vissu hvort það verði keppt á morgum eða ekki  :?  og ef þessi keppni verður er hún þá gild til Islmeistara :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #7 on: June 08, 2007, 18:33:06 »
efast um um að það verði einhver æfing í kvöld miðað við þessa heilvítis rigningu sem er alltaf hérna.. maður er orðinn frekar pirraður á þessu.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #8 on: June 08, 2007, 19:00:03 »
ohhhh 2 late !!!!!!! :roll:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #9 on: June 08, 2007, 22:09:59 »
jæja hvað gerðist á þessum fundi :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #10 on: June 08, 2007, 23:01:16 »
Menn töluðu 'með rassgatinu'  :!:
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #11 on: June 08, 2007, 23:32:11 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
jæja hvað gerðist á þessum fundi :?:


Tek undir með Kristjáni, fyrir okkur sem ekki komust á fundinn.
Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #12 on: June 08, 2007, 23:38:29 »
Við vorum komnir með leyfið í hendur rétt fyrir kl. 16:00 í dag þannig að við getum keyrt. Það verður æfing á morgnu frá 11 til 15 þannig að allir hvattir til að mæta.

Engin keppni.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #13 on: June 09, 2007, 00:05:19 »
hvenar verður þá keppni?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #14 on: June 09, 2007, 00:28:50 »
Helgina 23-24. Júní.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #15 on: June 09, 2007, 00:48:18 »
okey
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #16 on: June 09, 2007, 08:21:23 »
er þetta þá klárt þá helgi eða hvað :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #17 on: June 09, 2007, 09:37:21 »
Félagi Kristján, ekkert er öruggt í lífinu. Allra síst þegar eiga þarf við einstaklinga eins og þá sem við höfum þurft að kljást við upp á síðkastið sem neituðu okkur í 3 vikur um leyfi, komu svo og sögðu ,,þið fáið leyfi, ekkert mál" og svo kemur ekkert skriflegt og maður fær skammir frá yfirvöldum fyrir.

Leyfið okkar gilti fyrir þessa 3 daga og ekkert meir, vonandi verður komið leyfi fyrir sumrinu næst.

Vonandi gengur þetta klakklaust fyrir sig þarna næstu helgi með leyfi og annað, Ó.G. er á leiðinni norður að ,,taka út svæðið" sagði hann okkur á fundi í gær.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #18 on: June 09, 2007, 14:34:04 »
svona opnið ykkur, hvar stóð (stendur) hnífurinn í beljunni?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gunnar_H_G

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Allir að sækja tryggingaviðaukana, eitthvað hefur rofað til.
« Reply #19 on: June 09, 2007, 17:08:55 »
Heyrðu, ég veit ekki betur en að þið hafið aldrei sent LÍA skriflega umsókn um leyfi varðandi keppnina þessa helgi!

Annars þá gekk rallið hjá AÍFS vel, ennþá svoldið blautur í skónum.

Svo ef að þið ætlið að fara að gagnrýna LÍA og störf LÍA og vonast til þess að það skili árangri þá skulið bara gjöra svo vel að ganga í LÍA eða finna einhverja leið framhjá því. Fyrr fáiði ekki að henda einum einasta manni úr stjórn, sama hvað ykkur finnst hann mikill hálfviti. LÍA er með lýðræðislega kosningar og þið hafið enn eingan kosningarétt á því þingi.

Ég er opinberlega hættur að skrifa inná þetta spjall því ég einfaldlega nenni ekki að velta þessu fyrir mér lengur. Sá að ég hef miklu meira gaman af því að starfa með rallý og torfærumönnum, því ætla ég bara að sleppa því að reyna að starfa með ykkur í bili. Vegni ykkur vel.

Kv. Gunnar Hörður Garðarsson