Góðan Daginn Drengir
Þetta AMX draugur á Íslandi er orðinn frægur og best að kveðan niður strax . Það var aldrei neinn AMX til á landinu og hefur aldrei verið fluttur inn fyrr enn 2000 þá var sá eini fluttur inn og er sá eini á landinu og einn af 2 í Evrópu þá er ég að meina 1970 year with go pack . Þessir bílar voru í Framleiðslu frá 1968 til 1970 í þessari mynd sem er hér að ofan með smá útlitsbreytingum síðan breytist hann í sama body og Javelinin til 1974 . Þessir bílar komu með 290,343,360,390. Það vill svo til að þessi AMX er til sölu ef menn hafa áhuga á að eiga mjög sjaldgæfan bíl sem roslega gaman að keyra og eiga .
Palli
Just my 1 cent