Author Topic: upplýsingar um ný hjól  (Read 8606 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: samanburður
« Reply #20 on: May 30, 2007, 20:08:52 »
Quote from: "KRISSI"
ég er búinn að prófa öll þessi hjól ......

Honda: fín orka, gott að keyra, lítil bilanatíðni - færi á því hvert sem er hvenær sem er
Kawasaki: fín orka, virkar dálítið þungt (þó það sé það ekki) - heillaði mig ekki
Suzuki: flott útlit (fyrir utan frágang á pústi), virkar fínnt, vel frambærilegt
Yamaha: fannst eiginlega bara ekkert í það varið

Fyrir mitt leiti þá stæði valið á milli Hondunnar og Súkkunnar

hondaumboð: ekki alltaf til það sem manni vantar en það tekur aðeins 2 daga að fá hlutina

Suzukiumboð: margt til en það tekur endalausann tíma að fá pantaða hluti hjá þeim



SVO SATT  :!:  :!:  :!:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #21 on: May 30, 2007, 20:27:21 »
ég ætlaði að taka cbr600rr 05, en það seldist meðan ég var í vinnui :evil:

þannig að ég er að leyta af einhevrjum að ofantöldum hjólum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #23 on: May 30, 2007, 23:32:26 »
ég vissi af þessu hjóli takk
ívar markússon
www.camaro.is