Author Topic: upplýsingar um ný hjól  (Read 8603 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« on: May 27, 2007, 04:14:22 »
ég er búin að vera skoða aðeins úrvalið af nýjum hjólum, og er með nokkrar spurningar,  er algjört noob í þessu og langar að heyra álit manna m.a á

R6 vs cbr600rr vs ninja zx6r,

afl bilanatíðni handling og flr,

sjálfur er ég voðalega hrifinn af kawasaki hjólunum.. er eitthvað veikur fyrir neongrænu hjóli..  ég hef hinsvegar heyrt voðalega margar bilanasögur af kawa, er það satt?

yamaha hjólin finnst mér dáldið dýr, er verðmunurinn kannski ekki af ástæðulausu?

ég sá að á kawasaki síðuni er bæði zx6r  og ninja zx6r,  verðmunurinn er 20k ninjuni í hag, hver er munurinn á þessum hjólum?

eins og ég ssagði hérna að ofan veit ég ekkert um hjól og því eru öll svör vel þegin
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #1 on: May 27, 2007, 04:22:14 »
ég steingleymdi súkkunum,

gsxr 600 og 750
ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #2 on: May 27, 2007, 11:36:14 »
Sjálfur á ég Kawasaki Mean Streak 1500

Ef ég væri að spá í 600 hjóli þá mundi ég fara í Súkkuna, get svo sem ekkert rökstutt það neitt frekar, bara það sem ég er spenntur fyrir.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #3 on: May 27, 2007, 15:19:39 »
það er kjannski frekar vonlaust að fá einhver haldbær svör þar sem það eru ekki minni trúarbrögð í þessu en flestu öðru, ef ég ætti að fara eftir "huganum" þá keypti ég mér eiturgræna ninju..

gsxr750 er líka 150hö.. gott millistig á milli 600 og 1000 hjólana,

hinsvegar finnst mér svo lítill verðmunur á 600 og 1000 hjólunum að ég eit ekki hvort að græjukallinn ég gæti keypt 600 hjól á 100 kallinum minna en alvru hjolið
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
upplýsingar um ný hjól
« Reply #4 on: May 27, 2007, 18:46:20 »
Verðmunur á 600 vs 600 er bara bull hér heima á klakanum  :evil:  ef þú skoðar verðið á þeim td í Bretlandi þá eru þau á sama verði upp á pund svo ég sé bara háa álagningu á yammanum, veit ekki með 600 súkkuna nýju en hún var frekar slöpp gamla 600F  :?:
Þekki kawan ekki nema bara 1200 og finnst hann vera svona eins og strætó innanbæjar en togið hefur hann.

Ég myndi ekki fara í 1000 hjólin ef þú ert að byrja að hjóla. 600 hjólin í dag hafa svipað tog og hestöfl eins og gömlu 1000 hjólin og eru mun léttari.
Svo er það spurning um að fá sér eldra en nýtt hjól þegar maður er að byrja það er ekki jafn sárt að skemma það

Svo er kanski ekkert að marka mig ég elska Hondu  :D  snildar handling í henni og hún fyrirgefur svo til allt.

Óska þér bara góðs gengis og vona að þú finnir hjól sem hentar þér.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: upplýsingar um ný hjól
« Reply #5 on: May 28, 2007, 01:15:52 »
Quote from: "íbbiM"
ég er búin að vera skoða aðeins úrvalið af nýjum hjólum, og er með nokkrar spurningar,  er algjört noob í þessu og langar að heyra álit manna m.a á

R6 vs cbr600rr vs ninja zx6r,

afl bilanatíðni handling og flr,

sjálfur er ég voðalega hrifinn af kawasaki hjólunum.. er eitthvað veikur fyrir neongrænu hjóli..  ég hef hinsvegar heyrt voðalega margar bilanasögur af kawa, er það satt?

yamaha hjólin finnst mér dáldið dýr, er verðmunurinn kannski ekki af ástæðulausu?

ég sá að á kawasaki síðuni er bæði zx6r  og ninja zx6r,  verðmunurinn er 20k ninjuni í hag, hver er munurinn á þessum hjólum?

eins og ég ssagði hérna að ofan veit ég ekkert um hjól og því eru öll svör vel þegin


Þetta eru allt góð hjól,hvað handling varðar.

Yamminn er þektari en hinir fyrir að bila. Einn vinur minn átti R6 og hann langaði að skjóta hjólið með hagglabyssu og grafa það... Gírkassar endast ekkert, kúplingsdiskar brotna, ventlar brotna, drasl úr ónýtu gírkössunum fer upp í sílendrana og eyðileggur blokkir osfr.

CBR er vandað og gott en ef að eitthvað klikkar þá eru varahlutir SVÍVIRÐILEGA dýrir...

Ég og konan erum búin að eiga 7 Kawasaki ZX (Ninjur) og versta bilunin var einn slitinn gormur í gírkassa... en öll hafa hjólin komist heim fyrir eigin vélarafli(nema eitt sem að styttist um helming í árekstri :lol: )

Súkkurnar GSX-R hafa átt það til að borða höfuðlegur í morgun, hádegis og kvöldmat...  Og menn eru almennt sammála um að umboðið sé lélegt(ekki það að ég er ekkert ánægður með Nítró...)

En haltu þig við 600cc, 750 -1000 cc eru ekkert mikið sneggri en togið er meira og það á til að koma aftan að óreyndum hjólurum, með óþarfa spóli og prjóni sem hefur sent menn á slysó að óþörfu :wink:

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
upplýsingar um ný hjól
« Reply #6 on: May 28, 2007, 11:58:30 »
þetta snýst allt um meðferð á hjólinu.

Á á sjálfur 2 súkkur, 1 yamma og 1 Kawa, hef þurft að eiga viðskipti við öll umboðin.

Suzuki umboðið stendur sig ágætlega að mínu áliti, ekkert yfir þeim að kvarta.

Honda umboðið vantar svolítið meiri reynslubolta til sín í vinnu,

Yamma umboðið er ágætt.

Nítro (kawasaki) voru með mjög góð verð á hjólum, en ná svo aurnum inn á varahlutum, en ég sé að verðin á hjólunum hafa hækkað verulega hjá þeim að undanförnu.

Þú átt einfaldlega að kaupa þér hjól sem þig langar í, skiptir engu hvað það heitir, það er ágætt að vita hvernig umboðin eru en mundu að það er auðvelt að nálgast varahluti á netinu.

Reyndar finnst mér soldið skuggalegt hvað verðin á 600cc racerunum eru lík á milli umboða,
Kawasaki ZX6R 1.288þ
Suzuki GSXr600 1.350þ
Yamaha yzfr6 kr. 1.350þ
Honda CBR600rr 1.350þ
Atli Már Jóhannsson

Offline Brjalæðingur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #7 on: May 29, 2007, 08:43:36 »
Hondan kom best út úr prófunum hjá performancebike magazine, og þeir fóru með alla 600ccc nippana á Nurburgring.
Miðað við auglýsta þyngd, bætti hondan við sig 20kg, súkkan 23 en Y og K 18.5 kg, öll hjólin voru vigtuð með fullan tank, og nei, það er ekki risatankur á súkkunni.
Hondan er langléttust 188 kg með fullan tank, Y er 191kg, S er 198 og K er 203 kg.

Persónulega myndi ég fá mér Hondu, en það er bara af einhverri Hondaást sem ég gerði það, jú og það að gamla Hondan mín, sem ég keypti af einhverjum mesta ökutækjaböðli EVER, hún gekk og gekk án vélarviðhalds, bara skipta um olíu með reglulegu millibili.
Af öllum þeim ökutækjum sem ég hef átt, var cbr-ið sennilega það sem fór alltaf í gang án undantekninga við að snúa lyklinum og ýta á takkann.
Það er ekki magnið heldur gæðin á brjálæðinu sem skipta máli.
Og Herur hafa rangt fyrir sér án undantekninga.

Offline erling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #8 on: May 29, 2007, 15:41:07 »
sæll ég náði mér í blað úti í london í gær sem filgdi dvd diskur þar sem 600 hjólin eru testuð.er ekki buinn að skoða hann sjálvur, en í blaðinu kemur hondan best út ower all. :twisted:

hafðu bara samband við mig ef þú vilt sjá diskinn
og ef þú lofar að skila honum aftur  :wink:
erling
699-8969
HONDA BLACKBIRD 1100XX 01
SUZUKI GSX-R1100 86

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #9 on: May 29, 2007, 17:06:59 »
Quote from: "Brjalæðingur"
Hondan kom best út úr prófunum hjá performancebike magazine, og þeir fóru með alla 600ccc nippana á Nurburgring.
Miðað við auglýsta þyngd, bætti hondan við sig 20kg, súkkan 23 en Y og K 18.5 kg, öll hjólin voru vigtuð með fullan tank, og nei, það er ekki risatankur á súkkunni.
Hondan er langléttust 188 kg með fullan tank, Y er 191kg, S er 198 og K er 203 kg.

Persónulega myndi ég fá mér Hondu, en það er bara af einhverri Hondaást sem ég gerði það, jú og það að gamla Hondan mín, sem ég keypti af einhverjum mesta ökutækjaböðli EVER, hún gekk og gekk án vélarviðhalds, bara skipta um olíu með reglulegu millibili.
Af öllum þeim ökutækjum sem ég hef átt, var cbr-ið sennilega það sem fór alltaf í gang án undantekninga við að snúa lyklinum og ýta á takkann.


ég fór að spá í Hondu 1000RR og fannst fást meira úrval af aftermarket pörtum í suzuki og kawa en vísu þá var maður ekki að skoða þessi 600 hjól þó jújú þetta er allt svipað sem hægt að að fá í þessi hjól.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #10 on: May 29, 2007, 17:16:54 »
er búin að skoða hjólin dáldið..

varð dáldið ástfanginn af lúkkinu á R6..  en hinsvegar varð ég mjög hrifin af lítið notaðari hondu.. ef þau eru eitthvað lík bílunum þá ætti cbr-ið að vera mjög idiot proof hjól.. sem er það sem ég er að leytast eftir.. af racer að vera þ.e.a.s

sölumaðurinn í motormax vildi ekki fyrir nokkra muni selja mér r6.. sagði það mjög erfitt og unforgivin hjól og benti mér í sífellu á fazer.. ég reyndi sona kurteysislega að segja honum að ég væri ekki að far eyðpa sona miklum pening í hjól sem mig langar ekkert í..

er eihevr hérna sme hefur ekið flestum þessum hjólum? og veit hvernig hvert þeirra er að hegða sér
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #11 on: May 29, 2007, 21:38:10 »
sæll Palli, þú skrifar hér:

Yamminn er þekktari en hinir fyrir að bila. Einn vinur minn átti R6 og hann langaði að skjóta hjólið með hagglabyssu og grafa það... Gírkassar endast ekkert, kúplingsdiskar brotna, ventlar brotna, drasl úr ónýtu gírkössunum fer upp í sílendrana og eyðileggur blokkir osfr.

 Palli þetta dæmi sem þú tekur hér er nú bara ekki rétt: svarið er hann klúðraði samsetningu á gírkassanum og þess vegna gerðist þetta.
Það er nú bara þannig að hann vissi ekkert hvað hann var að gera og ætti ekkert að koma nálægt svona viðgerðum. :wink:

Kv Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
upplýsingar um ný hjól
« Reply #12 on: May 29, 2007, 22:11:47 »
lol... upp komast svik um síðir.. ;)
Atli Már Jóhannsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #13 on: May 30, 2007, 01:08:21 »
Mæli allavegana ekki með yamaha umboðinu ef þú átt heima út á landi , alveg fyrir neðan allt saman ,alveg vönlaust að reyna að hringja þarna inn nema að maður sé atvinnulaus og hefur ekkert annað að gera en að bíða í símanum eftir að einhver svari hjá þeim  :evil:  :evil:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Brjalæðingur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #14 on: May 30, 2007, 08:10:30 »
Varla þorandi að skammast útí umboðin, ef ske kynni að maður fengi einn daginn Yamaha ást, hvarflar að vísu ekki að mér, en samt.
Skrítið að reyna að ýta að manninum Fazer þegar hann vill R-6, og bæði tækin til.
Ef sölumaðurinn finnur til ábyrgðar á ökumanninum, skildi vera hægt að láta þá borga sektirnar líka, 600cc racer , og 1000cc líka, eru ekki alveg ömmu og afa farartæki, meira svona "ég á erfitt með að halda mér löglegum" tæki.
Eða eru til umboð sem halda að enginn geri neitt af sér, sem mætir með glampann í augunum að kaupa 1000RR, "hvar er langur beinn kafli án radarmælinga takk? "
Það er ekki magnið heldur gæðin á brjálæðinu sem skipta máli.
Og Herur hafa rangt fyrir sér án undantekninga.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #15 on: May 30, 2007, 11:57:53 »
reyndar var alveg virðingarvert af manninum að reyna tala mig af því að kaupa sona græju,

hann hinsvegar talaði um að samanborði við aðra racera væri hjólið mjög "hart" og erfitt,  mér var bent á að hondan væri miklu meira noob frendly,

eihver hérna sme hefur prufað bæði? og kawann og súkkuna með?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
samanburður
« Reply #16 on: May 30, 2007, 14:32:41 »
ég er búinn að prófa öll þessi hjól ......

Honda: fín orka, gott að keyra, lítil bilanatíðni - færi á því hvert sem er hvenær sem er
Kawasaki: fín orka, virkar dálítið þungt (þó það sé það ekki) - heillaði mig ekki
Suzuki: flott útlit (fyrir utan frágang á pústi), virkar fínnt, vel frambærilegt
Yamaha: fannst eiginlega bara ekkert í það varið

Fyrir mitt leiti þá stæði valið á milli Hondunnar og Súkkunnar

hondaumboð: ekki alltaf til það sem manni vantar en það tekur aðeins 2 daga að fá hlutina

Suzukiumboð: margt til en það tekur endalausann tíma að fá pantaða hluti hjá þeim
Kristmundur Birgisson

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #17 on: May 30, 2007, 16:57:07 »
Quote from: "1000cc?"

 Palli þetta dæmi sem þú tekur hér er nú bara ekki rétt: svarið er hann klúðraði samsetningu á gírkassanum og þess vegna gerðist þetta.
Það er nú bara þannig að hann vissi ekkert hvað hann var að gera og ætti ekkert að koma nálægt svona viðgerðum. :wink:

Kv Diddi


Hitti ég á einhverjar sárar Yamaha taugar... :lol: En hitt er kanski rétt, að sumir eiga bara að láta þessar viðgerðir í friði :D

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #18 on: May 30, 2007, 19:24:08 »
Sæll Palli nei það gerðirðu ekki, mér fannst þetta bara svo vitlaust að segja þetta vegna þess að öll þessi hjól eru svo svipuð. og allt fer þetta eftir á meðferð og menn viti einhvað hvað þeir eru að gera þegar þeir eru að geravið, sem var ekki í þessu dæmi sem þú tókst  :wink:


Kv Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
upplýsingar um ný hjól
« Reply #19 on: May 30, 2007, 19:36:37 »
er það satt að kawinn sé að bila meira en hin hjólin? dáldið búið að pota því í mig..
ívar markússon
www.camaro.is