Author Topic: Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)  (Read 7107 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Keppni sem átti að vera þessa helgi, 2. Júní hefur verið frestað vegna spár um mígandi rigningu..   Búið að spá slyddu en nú er spáin búin að snúast í mun meira regn en það...  Svo ekki verður hægt að halda keppni..

Reynt verður að halda keppni helgina eftir, semsagt 9. - 10. Júní!  Og nú verða allir að passa sig á að stíga ekki á járnsmiði og passa að hrífur snúi rétt! :wink:

Vonum það besta, vonandi verður hægt að halda keppni 10. Júní!
kv
Valbjörn





Sælt veri fólkið,
komið er að fyrstu kvartmílukeppninni í sumar og hefst skráning í hana á miðvikudag 30. maí.
Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com ,  einkapósti hér á spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 30. maí og  fimmtudagskvöldið 31. maí.
Reynið eftir fremsta megni að senda mail með nafni, kennitölu, heimilisfangi, tæki, símanúmeri, flokki sem keppa skal í. Mail er mikið þægilegra en sími.
Keppnisgjald er 2500-kr.

Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00

Keppnistæki sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir keppendur sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #1 on: May 30, 2007, 19:24:01 »
jibbi :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #2 on: May 30, 2007, 19:31:50 »
hvar fyrir sunnan hafa menn á borgarsvæðinu látið skoða OF tækin sín?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI!
« Reply #3 on: May 30, 2007, 20:30:23 »
Quote from: "ValliFudd"

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.


g[/img]

Er ekki enn búið að redda þessu rugli?
Ef ég skrúfa númerin af og loka fyrir tryggingarnar þá er allt í góðu :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: SKRÁNING Í FYRSTU KEPPNI!
« Reply #4 on: May 31, 2007, 09:33:21 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "ValliFudd"

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.


g[/img]

Er ekki enn búið að redda þessu rugli?
Ef ég skrúfa númerin af og loka fyrir tryggingarnar þá er allt í góðu :?



Tryggingafélögin gefa áfram út tryggingaviðauka fyrir einstaklinga en vildu ekki samræma þetta á kvartmílubrautina og vinna með okkur í þessu.  Ætlunin var að fá þá til samvinnu við okkur um að þeir gæfu þetta út fyrir tímabilið og rukkuðu ekki fyrir það og fengju kynningar í staðinn.
Ég er búinn að vera að vinna að þessu með símhringingum og emailum og fundum og það kom einfaldlega ekkert út úr því þar sem að lögfræðingar félaganna töldu þetta ekki gott mál. :cry:

Þú verður að hafa númer í þeim flokkum sem þú ert gjaldgengur í, eini flokkurinn sem ekki er númeraskylda í er OF.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #5 on: May 31, 2007, 12:20:33 »
Helvítis tryggingafélög :smt076
Svo er ekkert mál að keppa í OF bara :idea:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #6 on: May 31, 2007, 12:25:23 »
var skoðað hvort hægt væri að fá tryggingu á keppnina sem tryggir
alla bíla jafnt og OF bílana?
Og leggja viðaukakerfið niður?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #7 on: May 31, 2007, 12:32:03 »
afhverju eru menn svona brjál úti þennan viðauka er ekki nóg að fara bara og biðja um hann hjá tryggingarfélaginu sem maður tryggir hjá.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #8 on: May 31, 2007, 12:50:40 »
klukkan hvað á keppnina að byrja á laugardaginn ???
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #9 on: May 31, 2007, 12:57:40 »
Á eitthvað að segja hvort það verður af eða á með keppnina sökum veðurs og hvenær þá??
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #10 on: May 31, 2007, 13:46:44 »
Keppni sem átti að vera þessa helgi, 2. Júní hefur verið frestað vegna spár um mígandi rigningu..   Búið að spá slyddu en nú er spáin búin að snúast í mun meira regn en það...  Svo ekki verður hægt að halda keppni..

Reynt verður að halda keppni helgina eftir, semsagt 9. - 10. Júní!  Og nú verða allir að passa sig á að stíga ekki á járnsmiði og passa að hrífur snúi rétt! :wink:

Vonum það besta, vonandi verður hægt að halda keppni 10. Júní!
kv
Valbjörn
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #11 on: May 31, 2007, 13:47:40 »
Hrífur...................
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #12 on: May 31, 2007, 13:57:28 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Hrífur...................

 :oops:   My bad.. Flýtti mér heldur, og kóperaði sama texta á fullt af stöðum á fullt af spjallsíðum   :lol:   Þarf að flakka um og leiðrétta :)

Þakka :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #13 on: May 31, 2007, 14:22:51 »
enn æfing á morgun ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #14 on: May 31, 2007, 15:24:36 »
Quote from: "Daníel Már"
enn æfing á morgun ?

Vonandi leyfir veður okkur að halda æfingu..  Ekkert spes í veðri eins og er núna...  Brjálað rok og leiðindi..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #15 on: May 31, 2007, 15:28:26 »
DJÖFULL  :x  ég var búinn að plana sér ferð og allt  :cry:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #16 on: May 31, 2007, 16:45:52 »
fínt veður hér fyrir norðan, eins og er
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline haukurn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #17 on: May 31, 2007, 17:32:25 »
Quote from: "edsel"
fínt veður hér fyrir norðan, eins og er


líka gott veður á spáni..

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #18 on: May 31, 2007, 18:02:54 »
Quote from: "edsel"
fínt veður hér fyrir norðan, eins og er

Það spáir líka 20 stiga hita og sól hjá ykkur um helgina.. :evil:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Skráning í fyrstu keppni! (FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!!!)
« Reply #19 on: May 31, 2007, 21:04:56 »
þá er það bara bar-b-q and beer  :twisted:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is