Sælir allir, ég fékk email frá Paypal þar sem farið er fram á staðfestingu á VISA númeri, ásamt 3ja stafa kódanum á bakhliðinni og bankalykilnúmeri (pin). Þetta virðist við fyrstu sýn vera frá Paypal en er EKKI ! Gætið ykkar ef þið fáið svona lagað.
Paypal síðan er með slóð sem byrjar á https (secure), en þetta rusl er venjulegt http.
Skoðið þetta;
https://www.paypal.com/row/cgi-bin/webscr?cmd=xpt/cps/securitycenter/general/UnderstandPhishing Þetta er textinn, og ef maður smellir á linkinn þá kemur "heimasíða" paypal upp.
http://payjal-cmd.com/ You have 1 new Security Message Alert!
Resolution Center: Your account access has been limited.
Click here to remove the limitation
Thank you for using PayPal!
The PayPal Team
--------------------------------------------------------------------------------
PayPal Email ID: PP 826