Kvartmílan > Aðstoð

fjarlæga A/C

<< < (2/3) > >>

Mtt:
reyndu að finna einhvern ískápsviðgerða kall, hann er örugglega með græjur til að tappa freoninu af

mtt

baldur:
Hleypa þessu bara út í loftið. Þetta er svo lítið magn.

firebird400:
Já nákvæmlega, sveita aðferðin á þetta bara  :D

En þarftu ekki að breyta allri miðstöðinni hjá þér, eða ertu bara að tala um það að fjarlægja pressuna.

Á þessari mynd sérðu í A/C boxið hjá mér, þetta ljóta brúna þarna farþega megin.
Þó að ég væri búinn að taka pressuna þá var þetta samt alltaf þarna, það er nefnilega annar hvalbakur í A/C bílunum




Þannig að ég fékk mér svona breyti lok frá American Graffity




Notaði tækifærið og setti í hann nýjann miðstöðvarblásara og flr.

Ég veit ekkert hvernig þetta er upp sett hjá þér en það er kannski til svona lok í bílinn þinn, það eru til allskonar útfærslur af þessu

íbbiM:
ég tappaði bara af þessu út í loftið hjá mér..

valurcaprice:
takk fyrir góð svör.

Ætla af fjarlægja AC úr vegna þess að það er ekki í lagi og mig langar að fjarlæga óþarfa hluti til að fegra vélarsalinn örlítið

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version