Kvartmílan > Aðstoð

fjarlæga A/C

(1/3) > >>

valurcaprice:
Ætla að fjarlægja A/C dótið úr bílnum bínum (CAPRICE 89) og var að spá í hvernig ég tek þrýstinginn af kerfinu, allsstaðar þar sem að ég hef leitað er sagt að ég þurfi að fara með bílinn á verkstæði,

ef einhver veit eitthvað, endilega ekki þegja.

kv.

cv 327:
Er AC kerfið í lagi í bílnum? Ef svo, hvers vegna að taka það úr.
Ef AC kerfið er ekki í lagi ertu þá viss um að það sé einhver þrýstingur á því?
Annars getur þú bara hleypt út af þessu út um ventilinn þar sem freonið er sett inn á kerfið og gróðursett nokkur tré í staðinn, þá ertu kominn með útlosunarkvóta á móti :)
Kv. Gunnar B.

Chevy_Rat:
Sæll ju það er vist bannað að hleipa þessu ut i andrumsloftið,en flestir hafa nu sammt gert það i gegnum tiðina bara losað um rörinn og latið það svifa ut i loftið,ja þetta er bannað ut af freon efninu a þessu vegna þess að það er bæði lygtarlaust og sest ekki heldur og er bannvænt i vissum skömmtum,og mælt með þvi að efninu se tappað af a kuta með sertökum græjum.kv-TRW

Gizmo:
Hversvegna að taka AC úr  :?:

vollinn:
Ef þú ferð vitlausu leiðina að þessu (hleypa því út bara) vertu þá ekki með neinn eld nálægt þér þá myndast sinnepsgas sem er stórhættulegt.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version