Já nákvæmlega, sveita aðferðin á þetta bara
En þarftu ekki að breyta allri miðstöðinni hjá þér, eða ertu bara að tala um það að fjarlægja pressuna.
Á þessari mynd sérðu í A/C boxið hjá mér, þetta ljóta brúna þarna farþega megin.
Þó að ég væri búinn að taka pressuna þá var þetta samt alltaf þarna, það er nefnilega annar hvalbakur í A/C bílunum

Þannig að ég fékk mér svona breyti lok frá American Graffity

Notaði tækifærið og setti í hann nýjann miðstöðvarblásara og flr.
Ég veit ekkert hvernig þetta er upp sett hjá þér en það er kannski til svona lok í bílinn þinn, það eru til allskonar útfærslur af þessu