Author Topic: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota  (Read 7101 times)

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Ekki heldur gaurinn virkilega að hann geti selt bílinn á milljón???? Bíllinn var þarna síðasta sumar líka og þá var sama verð á honum.
Hann er sko með hva 289 vél eða eithvað sem er algerlega kraflasut og síðan er bíllinn bara frekar illa farinn. Ég allavega persónulega myndi ekki borga nema mest 200 kall fyrir hann...
Hvað er svona gamlir bílar að kosta í dag?
Það eru reyndar nokkrir gullmolar sem líta betur út en þeir komu úr versmiðjunni á allt að 3-4milj, en hvað með svona bíla???
Segjum að þú kaupir hann á 1.000.000 þá áttu eftir að setja öruglega hálfa í viðbót eða meira til að fá hann þokkalegann...
I like everything fast enough to do something stupid in.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #1 on: May 23, 2007, 10:16:06 »
Hann er sko kúlu virði!
Hvað heldur þú að þú fáir fyrir 200?
Hefur þú skoðað hvað kostar að flytja svona inn????

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #2 on: May 23, 2007, 10:16:14 »
Einhver linkur?  Eða er hann ekki á netinu?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #4 on: May 23, 2007, 10:51:29 »
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "ValliFudd"
Einhver linkur?  Eða er hann ekki á netinu?

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=28&BILAR_ID=203315&FRAMLEIDANDI=FORD&GERD=MUSTANG&ARGERD_FRA=1965&ARGERD_TIL=1967&VERD_FRA=700&VERD_TIL=1300&EXCLUDE_BILAR_ID=203315

-j

þakka, ég leitaði bara á toyota.is  :oops:

En þetta eintak hefur verið rætt hér áður á kvartmila.is...

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21672

og hér á bls. 2 og 3
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=20124

og hér
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=20722
En hér er þetta tekið fram..
Quote from: "narrus"
Ég þekki eigandan ágætlega og ég myndi segja að hann sé ekki lengur til sölu, þótt að hlutir séu alltaf falir fyrir rétt verð.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #5 on: May 23, 2007, 11:14:15 »
leit aðeins inní hann ogfannst innréttinginn vera í fínu lagi fyrir utan 2 avartar rendur hjá gírstaunginni og víniltoppinn, svo var farið aðeins farið að sjá á lakki.
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #6 on: May 23, 2007, 12:24:54 »
já það er nú í góðu lagi að borga millu þetta er bara penigur á bók hann kemur ekki til með að lækka í verði með árunum :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #7 on: May 23, 2007, 15:06:47 »
Quote from: "the Rolling Thunder"
Ekki heldur gaurinn virkilega að hann geti selt bílinn á milljón???? Bíllinn var þarna síðasta sumar líka og þá var sama verð á honum.
Hann er sko með hva 289 vél eða eithvað sem er algerlega kraflasut og síðan er bíllinn bara frekar illa farinn. Ég allavega persónulega myndi ekki borga nema mest 200 kall fyrir hann...
Hvað er svona gamlir bílar að kosta í dag?
Það eru reyndar nokkrir gullmolar sem líta betur út en þeir komu úr versmiðjunni á allt að 3-4milj, en hvað með svona bíla???
Segjum að þú kaupir hann á 1.000.000 þá áttu eftir að setja öruglega hálfa í viðbót eða meira til að fá hann þokkalegann...


1.000.000 er oflitið fyrir svona bil, ef thu vilt hann og á miljon keyptu hann núna.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #8 on: May 23, 2007, 15:49:38 »
SAUÐUR :roll:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #9 on: May 23, 2007, 15:53:35 »
Alltaf sama skítkastið, og það að búa til þráð um þetta.....

Ég tel milljón sanngjarna fyrir þennan bíl.

Boggi
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #10 on: May 23, 2007, 16:25:43 »
Sjáðu þessa glæsikerru sem þú getur keypt úti fyrir þennann ~2-300þús kall

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1966-Mustang-Coupe-289-4-Speed_W0QQitemZ120122447263QQihZ002QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem


Sérðu muninn?
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #11 on: May 23, 2007, 16:44:50 »
Quote from: "Boggi"
Alltaf sama skítkastið, og það að búa til þráð um þetta.....

Ég tel milljón sanngjarna fyrir þennan bíl.

Boggi

En hér eru allir sammála um verðgildi bílsins nema sá sem stofnaði þráðinn..
Bið þann aðila að spá aðeins í því sem hann skrifar áður en hann póstar einhverri svona steypu hérna inn..   Enda klárlega enginn tilgangur með svona commentum..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #12 on: May 23, 2007, 16:48:32 »
Quote from: "the Rolling Thunder"
Ekki heldur gaurinn virkilega að hann geti selt bílinn á milljón???? Bíllinn var þarna síðasta sumar líka og þá var sama verð á honum.
Hann er sko með hva 289 vél eða eithvað sem er algerlega kraflasut og síðan er bíllinn bara frekar illa farinn. Ég allavega persónulega myndi ekki borga nema mest 200 kall fyrir hann...
Hvað er svona gamlir bílar að kosta í dag?
Það eru reyndar nokkrir gullmolar sem líta betur út en þeir komu úr versmiðjunni á allt að 3-4milj, en hvað með svona bíla???
Segjum að þú kaupir hann á 1.000.000 þá áttu eftir að setja öruglega hálfa í viðbót eða meira til að fá hann þokkalegann...


Quote from: "Tóti"
Sjáðu þessa glæsikerru sem þú getur keypt úti fyrir þennann ~2-300þús kall

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1966-Mustang-Coupe-289-4-Speed_W0QQitemZ120122447263QQihZ002QQcategoryZ6236QQrdZ1QQcmdZViewItem


Sérðu muninn?


nákvæmlega....og reserve er ekki met á þessum, 3 dagar eftir af uppboðinu, auk þess að á eftir að græja á hann flutning frá Texas til hafnar í USA, koma honum heim OG borga af honum öll gjöld, reiknaðu nú! :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Re: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #13 on: May 23, 2007, 18:51:05 »
Quote from: "the Rolling Thunder"
Ekki heldur gaurinn virkilega að hann geti selt bílinn á milljón???? Bíllinn var þarna síðasta sumar líka og þá var sama verð á honum.
Hann er sko með hva 289 vél eða eithvað sem er algerlega kraflasut og síðan er bíllinn bara frekar illa farinn. Ég allavega persónulega myndi ekki borga nema mest 200 kall fyrir hann...
Hvað er svona gamlir bílar að kosta í dag?
Það eru reyndar nokkrir gullmolar sem líta betur út en þeir komu úr versmiðjunni á allt að 3-4milj, en hvað með svona bíla???
Segjum að þú kaupir hann á 1.000.000 þá áttu eftir að setja öruglega hálfa í viðbót eða meira til að fá hann þokkalegann...


Pifff, djö.... rugludallur. :evil:
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #14 on: May 23, 2007, 20:36:55 »
svona gaurar eiga nú bara að vera úti :arrow:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

AlliBird

  • Guest
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #15 on: May 23, 2007, 21:40:13 »
En......  af hverju kaupir þá enginn bílinn...    :?:   :?:   :?:

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #16 on: May 23, 2007, 21:59:02 »
það er af því að hann er hér á landi ekki í USA :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #17 on: May 23, 2007, 23:26:04 »
Quote from: "Dartalli"
En......  af hverju kaupir þá enginn bílinn...    :?:   :?:   :?:

Af því að þetta er Ford?  :lol:  :oops:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

AlliBird

  • Guest
Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #18 on: May 24, 2007, 00:51:56 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Boggi"
Alltaf sama skítkastið, og það að búa til þráð um þetta.....

Ég tel milljón sanngjarna fyrir þennan bíl.

Boggi

En hér eru allir sammála um verðgildi bílsins nema sá sem stofnaði þráðinn..
Bið þann aðila að spá aðeins í því sem hann skrifar áður en hann póstar einhverri svona steypu hérna inn..   Enda klárlega enginn tilgangur með svona commentum..


Sammála þessu, mönnum á ekki að líðast að koma hér fram og rakka annarra manna bíla niður.
Sýnist augljóst að náungann langi óskaplega í bílinn en tími bara ekki að borga neitt fyrir hann.
Það er klárt að það eru ekki til nein listaverð yfir svona bíla svo ef mönnum finnst uppsett verð allt of hátt þá á bara að hætta að spá í þann bíl og reyna að finna eitthvað ódýrara.
Þetta er bara það verð sem eigandinn vill fá fyrir bílinn og það er bara hans að meta það.
Persónulega finnst mér þetta mjög sanngjarnt verð fyrir þennan bíl.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Smá pælingar með þennann blessaða 66 Mustang á Toyota
« Reply #19 on: May 24, 2007, 12:41:04 »
Quote from: "the Rolling Thunder"
...


Eins og eitthver sagði "ekki alveg beittasti naglinn í kassanum"
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.