Sælir enn og aftur
Var að spá í vinnunni á verkstæðinu og spurði kallana sem vinna með mér, hvort að það væri ekki hægt að setja 4 cyl vél í justy ( þar sem þetta er gamall bíll og engir skynjarar á vél, þannig séð)
Allavegna er ég bara að spá hvort að einhver hafi gert það, og hvort að það sé hægt? Aðallega er ég að spá í plássið.
Flott að hafa svona ca 80-100 hp justy, sem torqar líka vel ( svo gengur 3cyl vélin svo leiðinlega köld)

þar sem þetta kemmst allt, svo er líka hægt kanski að skella vökvastýri líka í hann?
Bara að spá og spekúlera, hvað halda sérfræðingarnir?
