Author Topic: Trans-am 94  (Read 3764 times)

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Trans-am 94
« on: May 21, 2007, 01:41:17 »
Vantar að vita hvar gamli transinn minn er núna hann var með númerið PU-225 og var seinast þegar ég vissi í sandgerði.
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Trans-am 94
« Reply #1 on: May 21, 2007, 10:27:56 »
Svartur kannski?

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Trans-am 94
« Reply #2 on: May 21, 2007, 15:21:16 »
Sælir... ég átti þennan. Seldi hann í Hafnarfjörðinn síðasta haust.
Af hverju ertu að leita að honum ef ég má spyrja?
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Trans-am 94
« Reply #3 on: May 21, 2007, 16:57:03 »
Nonni, þetta er KG 025 eða KRÚSER

Hvernig er þessi bíll á litin?
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Trans-am 94
« Reply #4 on: May 21, 2007, 19:10:58 »
Quote from: "sJaguar"
Nonni, þetta er KG 025 eða KRÚSER

Hvernig er þessi bíll á litin?


 Nei þetta er pu-225... gamli bílinn minn. Tók þessa mynd sjálfur...
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Trans-am 94
« Reply #5 on: May 22, 2007, 00:44:40 »
þetta er hann  :D langaði bara að vita hvernig fyrir honum er komið og jafnvel hvort hann er til sölu... þegar ég seldi hann var hann með ónýta skiptingu og ónýtar undirlyftur..
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Trans-am 94
« Reply #6 on: May 22, 2007, 00:52:46 »
Hann hefur það mjög fínt í dag.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Trans-am 94
« Reply #7 on: May 22, 2007, 01:04:06 »
Gott að heyra... ekki til sölu?  :)
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Trans-am 94
« Reply #8 on: May 22, 2007, 01:36:27 »
átt þú hann nonni??
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Trans-am 94
« Reply #9 on: May 22, 2007, 01:51:39 »
nei, Nonni á hann ekki.. það er einhver vinur/kunningi hans sem á þennan bíl í dag.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Trans-am 94
« Reply #10 on: May 22, 2007, 12:28:39 »
Quote from: "nonnivett"
Hann hefur það mjög fínt í dag.


 Er hann ekki að taka hann allan í gegn? Væri gaman að fá fréttir af greyjinu...
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Trans-am 94
« Reply #11 on: May 22, 2007, 15:52:02 »
Quote from: "GonZi"
Quote from: "nonnivett"
Hann hefur það mjög fínt í dag.


 Er hann ekki að taka hann allan í gegn? Væri gaman að fá fréttir af greyjinu...
Jú jú...Það er búið að fara í mótorinn og hressa hann aðeins,Lækka og setja boraða/renda diska og ýmislegt fleira á dagskrá.

Eigandinn er nú hér einhverstaðar og ég leyfi honum að sjá um rest.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Spratz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Trans-am 94
« Reply #12 on: May 22, 2007, 18:16:07 »
Ég á þennan bíl í dag. Hann hefur það barasta þrælfínt. búið að lækka hann, setja nýja boraða og rákaða diska alla hringin, vélin er komin í toppstand með heitum ás ofl. Flækjur, Y pípa og pústkerfi fer í hann á næstu dögum.Komin vít stefnuljós.

Þessi verður flottur á rúntinum í sumar  8)

Það er allt til sölu  :wink:

Steinivill sendu mér póst, skal senda þér meira info um molann.

Kv.
Kalli
Karl Magnús