Author Topic: BMW E39 525D Shadowline Árgerð 2003  (Read 1376 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
BMW E39 525D Shadowline Árgerð 2003
« on: May 21, 2007, 12:04:08 »
ætla bara svona að athuga áhugan...

bíllinn er innfluttur til landsins árið 2006 og er þá ekin 160þús km. í dag er bíllinn ekin 185.xxx þús km, fólk þarf ekki að vera hrætt við keyrsluna þar sem þetta er BMW og þar að auki með 2.5 Inline 6cyl Diesel vél.

hann er orginal 160hö, en svo er einhver tölvukubbur í honum sem gefur honum meira.. ég er ekki viss nákvæmlega hvað hann gefur svo ég seigi bara 160+ hö, hann togar ENDALAUST og kraftar alveg helvíti fínt.

Áhvílandi: það er áhvílandi bílasamningur frá lýsingu að upphæð 3.3

Afborgun: þær eru um 55þús kall á mánuði

Verðhugmynd: tilboð bara.. skoða skipti á ódýrari! lánaskipti eða eitthvað svoleiðis, er tilbúinn að skoða allt! ekki vera hrædd við að gera tilboð í bílinn.

Upplýsingar í PM eða í síma 693-4927 (Sigurður)


Upplýsingar um bílinn.

BMW E39 525D Shadowline Árgerð 2003.
 
///M-Tech Fjöðrun
///M-Tech Aðgerðar Stýri
BMW Handbækur
Kastarar (Tvær Auka H8 Perur Í Þá Fylgja Sem Kosta 8Þús Kall Stykkið)
Xenon Ljós
Leður Á Sætum Og Hurðarspjöldum
6 Geisladiska Magasín Í Skotti
7" Sjónvarp Með GPS Ásamt Útvarpi
Loftnet Fyrir Útvarp Og Sjónvarp
Aksturstölva Með Helling Af Stillingum
PDC Fjarlægðarkerfi
Veltistýri
Sjálfskiptur Með Steptronic Skiptingu +/-
Rafmagn Í Rúðum
Speglar Og Ljós Í Sólskyggnum
Tölvustýrð Miðstöð
Hiti Í Sætum
Airbags Á Mörgum Stöðum
Aircondition
Tölvukubbur
Regnskynjarar
Glasahaldarar
Míkrafónn Fyrir GSM Búnað Í Lofti
Handfrjáls GSM Búnaður Fyrir Nokia Síma
Armpúði Frammí Með Hólfi
Armpúði AFturí Með Skíðapoka
Bakpokar Aftaná Frammsætum
Bólstruð Hólf Í Hurðarspjöldum Frammí Og Afturí
Gúmmí Gólfmottur
BMW Sjúkrakassi
Tjakkur Og Verkfæri Í Skotti
Spólvörn Og Skriðvörn
ABS Hemlakerfi
Cruize Control
Rafdrifnir Speglar
Sjálfdekkjandi Speglar
Þjófavörn Með Samlæsingu
Fjögur Stykki Lásboltar Á Felgum
17" 235/45 Seven Classic Varadekk
17" 235/45 Seven Classic Álfelgur
Orginal Facelift Frammljós Með Angel Eyes
Orginal Facelift Díóðu Afturljós Crystal 2000
Orginal Facelift Hliðarstefnuljós
Rieger Trunk Lip Á Skotti
Rieger Spoiler Á Afturrúðu
Lækkunar Gormar Frá AP
Búið er að Debadgea Bílinn
Carbon BMW Merki Utaná Bílnum Og Á Stýri
Svört Nýru
K&N Loftsía

ofl.. ofl..

Myndir af bílnum.


Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03