Author Topic: Plymouth Fury  (Read 4202 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Plymouth Fury
« on: May 18, 2007, 16:22:08 »
Er eitthvað til af Fury á landinu :-k
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Plymouth Fury
« Reply #1 on: May 18, 2007, 16:33:54 »
það er allaveganna 1 sport fury ( christine ) man ekki hvað maðurinn heitir sem á hann, hann var á forsíðu bílar & sport blaðsins í fyrra, man ekki hvaða blaði  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #2 on: May 18, 2007, 16:42:19 »
En af árgerðum "67 til "71 :?
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #3 on: May 18, 2007, 17:01:54 »
Það er einn Fury í uppgerð í Keflavík, og er víst búinn að vera það í nokkuð mörg ár
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #4 on: May 19, 2007, 13:00:12 »
Man eftir einum appelsínugulum fyrir nokkrum árum, sennilega í kring um 1970 árgerð. Fullorðinn maður sem var á honum, ootaði bílinn held ég allan ársins hring. Minnir að númerið á honum hafi verið V-100.....Veit ekki einhver eitthvað um þennan bíl?
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #5 on: May 25, 2007, 09:51:47 »
er einn hér fyrir norðan
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #6 on: May 25, 2007, 10:10:49 »
Hvar er þessi mynd tekinn ??? :?:

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #7 on: May 25, 2007, 11:17:23 »
Er þessi "66 barracuda lifandi sem er
þarna við hliðina á prammanum :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #8 on: May 25, 2007, 12:29:01 »
þetta er tekið í fellsseli (næsti bær við ysta-fell)

Held þessi cuda sé þar enn og önnur til.
Furyinn er búinn að færast til.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #9 on: May 25, 2007, 14:15:38 »
var þessi Fury ekki hérna fyrir sunnan,
kannski um 25 árum ef mig minnir?
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #10 on: May 25, 2007, 17:45:02 »
það gæti velverið hann var hvitur hér áður :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Plymouth Fury
« Reply #11 on: May 25, 2007, 18:23:52 »
Sá einn í Rvk fyrir stuttu 4ra dyra appelsínugulur með hvítum topp,virtist líta mjög vel út úr fjarlægð. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.