Author Topic: Bel Air 1957  (Read 6720 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #1 on: May 17, 2007, 18:46:25 »
Það mun seint bjarga þessum bíl að eiga nóg af sandpappír.
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #2 on: May 18, 2007, 10:40:01 »
Þetta er 45-55 þ$ bíll í lagi.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #3 on: May 18, 2007, 11:31:31 »
Þessir bílar fara orðið á mikla peninga ef nokkur möguleiki er að gera þá upp. Það er orðið mjög erfitt að finna þessa bíla þar sem vantar ekki í þá
hluti eins og blæju rammann og mart fleira sem þarf að vera tilstaðar ef á
að gera upp bílana. Einnig skiptir skráning (litur,vélbúnaður,aukahlutir) miklu
máli er bílar eru teknir í uppgerð.
Mér fynst verð ADLER lá, ég hef fylgst með verði á 57Chevy bílum í nokkur ár.
Mér sínist blæjubílar ekki fara á minna enn 60þ$ í lagi og alt upp í 100þ$.
Algeng verð 75-85þ$. Fer eftir ástandi, lit, vélbúnaði, aukahlutum.
Mér fynst þetta eitthverjir fallegustu bílar sem framleiddir hafa verið,
það sést í undirskriftinni að ég er ekki hlutlaus.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #4 on: May 18, 2007, 12:48:48 »
Quote from: "57Chevy"
Þessir bílar fara orðið á mikla peninga ef nokkur möguleiki er að gera þá upp. Það er orðið mjög erfitt að finna þessa bíla þar sem vantar ekki í þá
hluti eins og blæju rammann og mart fleira sem þarf að vera tilstaðar ef á
að gera upp bílana. Einnig skiptir skráning (litur,vélbúnaður,aukahlutir) miklu
máli er bílar eru teknir í uppgerð.
Mér fynst verð ADLER lá, ég hef fylgst með verði á 57Chevy bílum í nokkur ár.
Mér sínist blæjubílar ekki fara á minna enn 60þ$ í lagi og alt upp í 100þ$.
Algeng verð 75-85þ$. Fer eftir ástandi, lit, vélbúnaði, aukahlutum.
Mér fynst þetta eitthverjir fallegustu bílar sem framleiddir hafa verið,
það sést í undirskriftinni að ég er ekki hlutlaus.


Það eru öll verð í gangi á þessum bílum þeir eru stundum að fara á alveg svakalegann pening.

Eitt hef ég verið að sjá að þeir hafa verið að lækka aðeins í verði en aftur á móti hafa yngri bílar (árgerð 60-70) verið að hækka og er þar eflaust spurning um framboð og eftirspurn sem ræður þar mest.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #5 on: May 18, 2007, 13:29:57 »
Ég get verið sammála þér í því að ég held að verðið á þessum bílum sé búið að ná topp og hækki ekki mikið úr þessu. Maður er farinn að sjá 2dyra hardtop bílana lækka aðeins í verði, vegna þess að framboðið er svo mikið.
Góðir 4dyra hartop virðast samt ennþá vera að hækka, enda framboðið minna.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

AlliBird

  • Guest
Bel Air 1957
« Reply #6 on: May 18, 2007, 21:55:44 »
Mér er sama þótt þetta sé sjaldgæft,,,- þvílíkt ógeð...
þessi haugur er kominn uppí 6.600$..- og fer hækkandi.
Samt nóg til af þessu, fínir bílar allt niðrí 9.000$

Menn eru klikk...

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bel Air 1957
« Reply #7 on: May 18, 2007, 22:06:21 »
hey ÞETTA ER 57BELAIR= mona lisa . þarf að sandblása og kaup ALLT sem vantar eftir það  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

AlliBird

  • Guest
Bel Air 1957
« Reply #8 on: May 18, 2007, 22:31:55 »
Væri frekar til í ylvolga, iðandi Chiccolinu heldur en grautfúna, ormétna Monu Lisu.. :wink:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bel Air 1957
« Reply #9 on: May 18, 2007, 22:38:15 »
hey heat of the moment

it is a masterpiece
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #10 on: May 18, 2007, 22:49:48 »
Það er hægt að fá fínann 4dyra fyrir 9-12þ$, blæjann er bara alt annar verðflokkur.
Berðu bara saman verð á Dart og Cudu, þá sérðu að bílar eru mismunandi verðlagðir eftir fágæti og eftirspurn. :)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #11 on: May 18, 2007, 22:53:52 »
Fresh from the barn. Henda honum í hlöðuna og hirða skráninguna.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bel Air 1957
« Reply #12 on: May 18, 2007, 22:59:27 »
en ekki sami flokkur, þú hefur A,B,C,D,E og F

A GM
B Chrysler
C Ferrair
D jaguar (fyrir kaup hja Ford)
E Daimler 1880 upp Benz 1928  til ca 1970
F Ford
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #14 on: May 19, 2007, 00:46:49 »
Þú gleymdir A+

A+ BMW  \:D/
A GM
B Chrysler
C Ferrari
D jaguar (fyrir kaup hja Ford)
E Daimler 1880 upp Benz 1928  til ca 1970
F Ford
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bel Air 1957
« Reply #15 on: May 19, 2007, 12:35:36 »
hummm nei  BMW c+
en A+ ef um gamla Rally bílla erum að ræða
sama lookið fra upphafi eigar stora breitingar 1929

t.d
1938

2002


sama hugmyndin bara nytækni með efnið sem notað er
1956




1961


1969


2007


undir hoodinu það er annað mál
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #16 on: May 19, 2007, 15:36:39 »
Þetta er orðin Epli og Appelsínu umræða.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #17 on: May 21, 2007, 01:59:44 »
jeg a herna mynd af einum flottum chevy-belair i safnið sem er eithvað annað en (broðir minn wartburg)=BMW

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #18 on: May 21, 2007, 02:06:48 »
Ég á þessa í tölvunni og set þær upp annaðslagið sem skjáhvílu hjá mér.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bel Air 1957
« Reply #19 on: May 21, 2007, 07:56:16 »
svo er herna 1 flottur i viðbot og eg segi það sama og Nonni_Z8 þa nota eg þessa bila sem skjahvilu hja mer lika,enda hefði maður alls ekki neitt a moti þvi að eiga einn svona gamlan i topplagi,enda eru þetta sjuklega flottir bilar.kv-TRW