Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
Kiddi J:
--- Quote from: "Kristján Skjóldal" ---já er ekki gaman að eiga svona græju og fá ekki einusini að prufa :|
--- End quote ---
Fyrir suma er nóg að eiga svona græju, flestir sem eiga þessa bíla fá drivera í vinnu.
En það er nú meira en að segja það, að fá að keyra svona bíl Stjáni minn.
Þarft að keyra þig upp um flokk til að fá leyfi til þess. s.s. taka 5 run m.a. á funny car. 60ft, 330ft, 1/8, 1000ft, og 1/4. Það voru aðeins tekin 3 run á bílnum, og tóku þau 4 menn frá kl. 8 um morgun til kl. 6 um kvöld að setja bílinn upp fyrir þaug.
Þess má geta, að Barney sem keyrði bílinn, hefur aldrei keyrt top alcohol funny car, en er búinn að vera að keyra Outlaw pro mod í nokkur ár og keppt í kvartmílu frá því að hann fékk ökuréttindi. Og meira að segja hann varð smeikur þegar hann var að fara fyrsta rönnið.
Það eru c.a. 30 cm op sithvorum megin við blásra hattinn til að horfa út. Hver yrði ekki hræddur í fyrsta skiptið að keyra 4000 hestafl atæki.
Þórður mun keyra bílinn seinna, engar áhyggjur. :wink:
Big Fish:
Sælir félagar
Ferðin út var eingöngu til að prófa og setja funnycarin upp síðan verður farið í keppni eftir örfáar vigur til að ævasig síðan verður farið í NHRA keppni þan 16 ágúst maður ræðst nú ekki á gaðin þar sem hann er læstur eins og funnycarin er núna þá er hann að fara 5.80 til 5.90 það er ekki nóg ætla mér 5.50 til 5.60 það er takmarkið aðgerðin er til þess . það er verið að gera stóra aðgerð af funnycarnum bodíið verður lækkað að aftan spaulerin að aftan verður breytur carbon hatur verða fleiri sensorar fyrir inspítíngunaeinnig þarf að skipta um felgur að aftan gera breidíngar á blásaranum og tánkinum nú þegar byrjað á þessari aðgerð verður klár eftir sirka 2 vigur ég er með ein þan besta tjúner í usa hann hefur verið í þessuí 40 ár .
Kristján þá kem ég til með að keyra bílinn næst þegar ég fer út eftir örfáar vigur eins og ég sagði þá var þessi ferð eingöngu verið að setja hann upp og prófa það er ekkert gaman að keyra 5.90 skemtilegra 5.60
kveðja þórður 8)
firebird400:
Ekkert gaman að keyra 5.90 :lol:
Það vantar greinilega ekki hreðjarnar undir þig Þórður :lol:
Kristján Skjóldal:
já þetta er flott :wink: var bara að grinast aðeins þetta heitir á góðri Islensku öfunnd :smt039
motors:
Þessi bíll hlýtur að vera frábær landkynning í þessari stóru keppni.Gángi þér vel Þórður þetta er flott hjá ykkur. Vonandi fáum við að sjá þig hjá okkur á brautinni í sumar með einhverja bíla. 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version