Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
Kiddi J:
Sælt veri fólkið
Þá erum við komnir til Fredricksburg, VA, rúma 1 og hálfan tíma frá Whasington DC. Við fórum í dag í shoppuna hjá Barney Squires sem á heiðurinn af málningunni á BigFish-inum hans Þórðar sem er vægast sagt listaverk, stafirnir air brush-aðir í þrívídd og eithvað rugl.
Við hittum marga skemmtilega furðufugla og skoðuðum nokkra flotta bíla.
Hérna koma nokkrar myndir úr ferðinni.
Gullfallegur hópurinn :D
VW fastback 8.80 bara mótor, engin power adder
IMG]http://pic80.picturetrail.com/VOL850/4444775/12823130/253359666.jpg[/IMG]
motors:
Stendur til að prófa stóra fiskinn á braut þarna?Færið okkur fréttir af þessu. :)
Kiddi J:
Planið var að fara á NHRA keppni í Bristol TN, en brautinn var ekki standsett þannig að keppninni var frestað.
Við förum á NOPI nationals hérna í VA um helgina, en það er svona Import hátið, s.s japanskst stöff, og eithvað. Bíllin verður prófaður þar og Barney verður driver. Enda þarf leyfi til að keyra svona bíl í þessu landi.
Ég er með video af gangsetningunni í gær, en netið hérna á hótelinu er að skíta upp á bak, þannig að ég get ekki uploadað því.
Meðlimir hópsins voru reyndar mjög spenntir þegar þessu NOPI dæmi var kastað fram, það er víst allt vaðandi í einhverjum bikinikellingum þarna.
Það koma eining myndir af því :wink:
Kveðja
Kiddi
JHP:
Það er nokkuð augljóst hver sé sonur hans pabba síns á þessari mynd :lol:
motors:
Er formi með í för?Líkist honum á myndinni. :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version