Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
1965 Chevy II:
Snilld,glæsilegur Bird,góða skemmtun.
Kiddi J:
--- Quote from: "JONNI" ---Jæja þá Kiddi, það er greinilgea ekki nóg að vera stór og stæltur :shock: og vera síðan í mílu fjarlægð þegar það er verið að trekkja einn svona chrysler motor í gang........... :roll:
Annars er hin hjörðin hérna en við komust nú sennilega ekki í Tunervision um helgina, því að Pontiac kallarnir eru ekkert að garfa í svona import góssi.
Kær Kveðja úr hinum hreppnum.
Jonni.
--- End quote ---
Sælir, hvernig nenntiru að fara hitta þessa tvo leiðinlegu kalla þarna :lol:
En þið pontiac hommarnir laðist nú að hvor öðrum hehe....djók. Ætliði ekki að kíkja á okkur, ekki til að skoða eithvað import rusl, heldur verða fullt af flottum kellingum þarna, sem er bara jákvætt. 8)
Annars erum við gamli hérna á Marriot á Virgina Beach, okkur langaði ekki að gista í húsbíl með 12 sveittum perrum :lol: Við förum að leggja í hann uppeftir.
Fleiri myndir
Hemi Road runner #matching
motors:
Hvernig mótor er í Big fish?
Einar K. Möller:
526cid Blown Alcohol HEMI, ca. 3500hp. Þetta er bara klassískur Alcohol Funny Car mótor.
Kiddi J:
Jæja, nýjustu fréttir áf bílnum......
Bíllin fór 3 ferðir í dag. Fékk bara að keyra 1/8 vegna einhvers kjaftæðis en jæja.....
Þriðja og seinasta ferðin var sú eina sem var eithvað marktæk....
60ft 0.984
1/8 3.993 á 188mph....
1/4 6.662 á 155 mph
Ekki alveg nákvæmar tölur en eitthvað í áttina.
Henndi inn myndum og video af runninu á morgun, og timeslippinu 8)
Kveðja
Kiddi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version