Author Topic: Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí  (Read 3522 times)

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí
« on: May 17, 2007, 06:10:44 »
Sýning vegna 30 ára afmælis Fornbílaklúbbs Íslands mun opna kl. 18 föstudaginn 18. maí Verður síðan opið á til kl. 22 föstudaginn, laugardag frá kl. 10 til 18 og á sunnudag frá kl. 11 til 22. Sýningin verður haldin í nýja húsnæði Ræsis að Krókhálsi 11. Félagar Fornbílaklúbbsins og makar þeirra fá frítt inn, aðrir greiða 500 kr. og ókeypis er fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Meðal þeirra bíla sem verða sýndir að þessu sinni eru margir glæsilegustu og verðmætustu fornbílar landsins og þá er ekki bara verið að tala um peningalega heldur einnig sögulega. Má þar nefna elsta bíl landsins 1914 Maxwell Touring, minnsta bíl landsins 1956 Heinkel, einn dýrasta fornbíl sem er í eigu Íslendings 1953 Mercedes Benz 300 Coupé sem var fluttur sérstaklega til landsins fyrir sýninguna en eigandinn býr erlendis, Ford Mustang Shelby Cobra GT500 KR sem er nýkominn úr uppgerð og kemur beint á sýninguna. Í heildina er verið að sýna bíla sem eru margir nýlega komnir til landsins og einnig nokkra bíla sem hafa verið lítið sjáanlegir undanfarið. Sjá nánar á http://www.fornbill.is um helgina.
Jón S. Loftsson

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí
« Reply #1 on: May 18, 2007, 00:46:23 »
Smá sýnishorn











Jón S. Loftsson

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí
« Reply #2 on: May 18, 2007, 22:43:35 »
Hæ,

Ég næstum því pissaði á mig að standa við hliðina á GT-500KR bílnum :oops: . Þetta er bara geðveikt tæki og uppgerðin á kvikyndinu líka geðveik, það eru ekki allir sem spá í Ford base red með lakk overspray á undirvagninn 8)

Buddy Luv out

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí
« Reply #3 on: May 18, 2007, 22:51:03 »
en því ekki láta Þetta líta vel út fyrir þá sem eru alltaf að gera við Þetta.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí
« Reply #4 on: May 19, 2007, 01:31:00 »
Quote from: "Belair"
en því ekki láta Þetta líta vel út fyrir þá sem eru alltaf að gera við Þetta.
:lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí
« Reply #5 on: May 19, 2007, 16:01:44 »
Haha, einmitt, þetta gamla rusl gerir ekkert annað en að bila, sama hvað það heitir

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí
« Reply #6 on: May 19, 2007, 20:09:17 »
Flott sýning  :)

Þórir
Krúser # 74
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Afmælis fornbílasýning opnar á morgun 18. maí
« Reply #7 on: May 19, 2007, 20:48:46 »
Ég mæti á morgun og er orðinn asskoti spenntur að sjá þessa gömlu fáka.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged