Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
Tiundin:
Hvað er heimilisbrauðið að gefa mörg hestöfl? :smt101
íbbiM:
heimilisbrauðið gerir útsláttin.. ekki spurning! :P
kristján planið var að reyna komast á ak, en eins og staðan er núna þá lýtur út fyrir að það náist ekki :cry:
annars var ég að dunda mér í botninum í kvöld, hann var nú ekki orðinn ryðgaður.. en það voru komnir rauðir puntkar sem fóru í taugarnar á mér, þannig að.. það var hamast með slípirokk í nokkra tíma, grunnað með stálgrunn, málað, og svo gusað tektil yfir, tók gólfið undir farþegarýminu og sílsana, manni langaði helst að taka bara restina líka :lol:
íbbiM:
verður maður ekki að halda þessu uppi?
fór í kvöld og spaðaði gamla ls1 mótorinn, én ég nota alskonar bracket, skynjara og flr af honum yfir í nýja mótorinn, auk þess sem ég þurfti að ná undirlyftunum úr honum en þær eru grafnar lengst ofan í blokkina á sona vélum,
dundai mér einnig við að smíða nokkrar pakningar
sona in the making
þessar voru mishepnaðar.. þannig að ég fékk mer betri hamar og smíðaði fleyri, sem voru mikið betri, gleymdist hinsvegar að taka mynd af þeim.. en svosum í lagi að leyfa þessari að fljóta með
LS7 kúplingin mín.. ennþá eins og hún hafi verið að koma úr kassanum sem betur fer, þar sem ég náði að keyra bílin í sirka klukkutíma á henni áður en vélin dó
alternator, stýrisdæla og flr komið af og annað heddið
og afrakstur kvöldsins, nú er kram bílsins s.s formlega orðinn ein stór hrúga af drasli, eins gott að minnið sé í lagi
nú er bara næsta skref að hífa nýju shortblokkina uppúr crate-inu og fara raða öllu namminu utan á hana,
[/img]
ElliOfur:
Er blokkin líka ný? Og eru ekki fleiri myndir til af td stimplum og dóti? :)
Heddportun:
--- Quote from: "ElliOfur" ---Er blokkin líka ný? Og eru ekki fleiri myndir til af td stimplum og dóti? :)
--- End quote ---
Motorinn kemur samansettiur eins og sést á neðstu myndinni
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version