Author Topic: verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3  (Read 21366 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« on: May 12, 2007, 03:33:54 »
er byrjaður að rífa og tæta, þetta er þráður af annari síðu, kannski að einhverjir hérna hafi gaman af, þannig að ég copyaði bara,


nú er ég byrjaður að ríufa og tæta, og gamli mótorinn verður komin úr á morgun,

hentum honum á kerru.. sem gékk ekki vel fyrir sig..  og kallaði á furðulegar ráðstafanir og aðferðir við að koma bílnum af og á,

ég dundaði aðeins í honum eftir að hann kom  inn, er búin að rífa pústið undan, torque armin, og flr þar sem ég í raunini lyfti boddýinu af kraminu, en ekki vélini úr bílnum,

er búin að aftengja mótorinn, lúm og vatn og taka loftkælinguna úr..

að taka lúmið úr þessum bílum er engin smá fckn vitleysa.. hálfur mótorinn er nánast undir hvalbaknum og ég þurfit að losa undan kassanum og halla mótornum aftur til að koma höndunum fyrir..

jájá!! ég veit að bíllin er drullugur,, hann er bú búin að stanbda í allan vetur.. og er BARa skítugur!  það var allt alveg blenging ofan í húddinu þegar honum var lagt

það þurfti dáldið ævintýralega hugsun til að fatta hevrnig það væri hægt að ná bílnum af kerruni..


kominn inn og á lyftuna..







hérna er mótorinn sona þegar ég var nýbyrjaður.. búnað taka loftintak og eitthvaðsmáværiglegt af



hérna er ég svo komin vel á veg, búin að halla mótornum niður, allt vatn farið af, loftkælingin frá og er að taka lúmið af spíssum go háspennukeflum,  sem var baaara  leiðinlegt á öftustu


hérna er ég sjálfur komin ofan í húddið til að ná þarna undir..



kannski að ég muni eftir að taka með mér myndavél á morgun
ívar markússon
www.camaro.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #1 on: May 12, 2007, 11:59:20 »
ég einhvernveginn öfunda þig ekki að vera að rífa þetta!

Þetta  verður þokkalegt þegar það verður komið saman aftur
Einar Kristjánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #2 on: May 12, 2007, 12:01:36 »
Frábær vinnuaðstaða í þessum nýju bilum #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #3 on: May 12, 2007, 12:34:22 »
Það er langþægilegast að taka allt draslið niður með hjólbitanum og hjólastelli og öllu saman.
Losar bremsuslöngur, demparana að ofan, stýrisstöngina frá maskínuni, gírkassabitann og dregarann og lyftir svo bílnum ofan af öllu draslinu.
Stillir vel undir dregarann fyrst annaðhvort á góðu hjólaborði eða á búkka á gólfinu til að það passi allt betur þegar þú setur þetta saman aftur.
Aftengir að sjálfsögðu allt sem þarf hvort eð er að aftengja.
Þá er mjög þægilegt að komast að allri vinnu við vél og kassa.

Þó að þetta sé nokkrum skrúfum fleiri að losa þá er þetta það fljótlegt að það munar hellings tíma þegar upp er staðið vegna þess hvað það er margfalt þægilegra að vinna við þetta svona.
Það er alger martröð að taka vélina úr þessu upp á gamla mátan.
Kveðja: Ingvar

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: verið að græja..
« Reply #4 on: May 12, 2007, 19:07:03 »
Quote from: "íbbiM"
er byrjaður að rífa og tæta, þetta er þráður af annari síðu, kannski að einhverjir hérna hafi gaman af, þannig að ég copyaði bara,


nú er ég byrjaður að ríufa og tæta, og gamli mótorinn verður komin úr á morgun,

hentum honum á kerru.. sem gékk ekki vel fyrir sig..  og kallaði á furðulegar ráðstafanir og aðferðir við að koma bílnum af og á,

ég dundaði aðeins í honum eftir að hann kom  inn, er búin að rífa pústið undan, torque armin, og flr þar sem ég í raunini lyfti boddýinu af kraminu, en ekki vélini úr bílnum,

er búin að aftengja mótorinn, lúm og vatn og taka loftkælinguna úr..

að taka lúmið úr þessum bílum er engin smá fckn vitleysa.. hálfur mótorinn er nánast undir hvalbaknum og ég þurfit að losa undan kassanum og halla mótornum aftur til að koma höndunum fyrir..

jájá!! ég veit að bíllin er drullugur,, hann er bú búin að stanbda í allan vetur.. og er BARa skítugur!  það var allt alveg blenging ofan í húddinu þegar honum var lagt

það þurfti dáldið ævintýralega hugsun til að fatta hevrnig það væri hægt að ná bílnum af kerruni..
hérna er ég sjálfur komin ofan í húddið til að ná þarna undir..



kannski að ég muni eftir að taka með mér myndavél á morgun
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #5 on: May 12, 2007, 21:02:43 »
Þetta er ekkert mál þegar maður gerir þetta rétt.

Það er langbest að aftengja vélarrafkerfið frá boddyinu og taka það svo af vélinni þegar hún er komin úr.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #6 on: May 12, 2007, 22:17:05 »
hvernig vél er þetta uppi á borðinu þarna

Agnar Áskelsson
6969468

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #7 on: May 12, 2007, 22:24:25 »
er þetta ekki inni í ræsi ?
svo benz mótor eða eitthvað
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #8 on: May 12, 2007, 22:34:20 »
hlaut að vera, engin slor aðstaða þarna  8)

Hvað ertu að fara að setja í vélina Íbbi ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #9 on: May 12, 2007, 22:38:03 »
mótorinn á borðinu er 6.0l benz v12.. þvílík maskína sem hún er maður
jú þetta er í "gamla" ræsir

vélin fór úr í dag.. já siggi ég áttaði mig á því á endanum að það væri betra og dró í gegnum hvalbakin og tók lúmið með niður,

þarna var ég að aftengja lúmið frá vélartölvuni sem kom í gegnum hvalbakin



lúmið laust..



komin úr..



svo er bara að rífa þetta allt úr, þrífa og mála hjólabitan og fara raða nýja mótornum saman, nota ekkert af þessum nema vatnsdælu og skynjara


ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #10 on: May 12, 2007, 22:40:20 »
aggi, ég set ekkert í þessa vél, þessi er úrbrædd,

æeg keypti alvöru shortblock, alvöru hedd, heitan ás, FASt millihjedd fuel rail NW Tb og flr, og flækjur-Y pípu, alvöru kúplingu og eiginlega bara kjramið eins og það leggur sig :lol:

nú fer maður bara að raða saman og sjá hvort maður komi í gang fyrir bíladaga
ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #11 on: May 12, 2007, 22:48:20 »
helv góður bara. lýst vel á þetta hjá þér  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #12 on: May 12, 2007, 22:58:05 »
hvað er þetta, það er ekkert mál að taka vélina upp úr þessu :smt120

Kv.Viddi
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #13 on: May 13, 2007, 00:17:42 »
Auðveldast að aftengja loomið frá skynjurunum,ég var 4tíma að taka vélina úr hjá mér með því að lyfta bodýinu af vélinni með vélagálga og trylla henni undan
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #14 on: May 13, 2007, 00:34:28 »
við vorum eitthvað lengur að þessu,, en það fór helmingurinn í eitthvað snakk :lol:, ég aftengdi reyndar fyrst loomið, svo sá ég að það væri best að taka það úr alveg og kippti tölvuni úr og tók lúmið í gegnum hvalbakin,

ég reyndar hendi hjólabitanum bara aftur undir og út með bílin,  svo saman þegar vélin er tilbúin
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #15 on: May 13, 2007, 11:46:25 »
hvaða árgerð er þessi bíll og hversvegna fór í honum mótorinn?
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #16 on: May 13, 2007, 13:41:31 »
bíllin er 98 (skráður 99 reyndar)

hef ekki hugmynd af hverju mótorinn for,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #17 on: May 13, 2007, 23:07:26 »
jæja allt kramið komið úr, bíllin farinn að standa í hjólin og komin út, stóri pakkin frá patriot performace kemur á þriðjud, þannig að þá verður hægt að fara raða saman aftur



ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #18 on: May 13, 2007, 23:13:13 »
hver á þennann appelsínugula/bronsaða camaro
Agnar Áskelsson
6969468

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
verið að græja.. nýji mótorinn saman bls3
« Reply #19 on: May 13, 2007, 23:39:40 »
hafsteinn heitir hann
ívar markússon
www.camaro.is