Author Topic: hilux gúmmelaði  (Read 1685 times)

Offline torque501

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 139
    • View Profile
hilux gúmmelaði
« on: May 09, 2007, 21:56:10 »
afturhásing með gormaskálum og stífufestingum. nýjar legur, 5.71 hlutfall og nýjir bremsuborðar. rafmagnslæsing(ónýtur mótor) ca 40þús.
5.71 hlutfall í klafaköggul, ca 15þús.
2 bremsudiskar undan klafabíl, meðnýjum legum(aldrei keyrt á þeim), nýjir bremsuklossar fylgja, 10þús stykkið
14.5" breiðar stálfelgur toyota, tveggjaventla, 10þús stykkið
4stk tæplega hálfslitin 38" ground hawg, byrjað að sjá á bananum, leka ekki, 10þús stykkið
gírkassi úr v6 í lagi, ca 15þús.
millikassi úr v6 í lagi, ca 20þús.tu
3.0 v6 með ónýtu heddi, en nýrri vatnsdælu og flækjum. klippt á rafmagnslúmm. nánast ný kúpling á henni. ca 25þús
vatnskassi fyir 3.0v6 heill, ca 10þús
drifsköft fram og aftur ca. 5þús stykkið
110 lítra aukabensíntankur úr áli, lekur ekki, ca 30þús
original hiluxtankur, lekur ekki, ca 10þús
húdd, óryðgað og óbeyglað, 7þús kall
hurðir þokkalegar, ónýtir botnar, ný ytra byrgði og botnar fylgja, með öllu innvolsi 13þús stykkið.

9" ford afturhásing, 4.56 hlutfall, 20þús kall

svo er bara að bjóða, má alveg skeika einhverjum þúsundkalli til eða frá.
Addi. s. 866-9081
Arnthór Sverrir 773-7874
Bílamálari