Author Topic: Að Smíða "Buggy" bíl  (Read 6182 times)

Offline LexiHermanns

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« on: May 03, 2007, 16:16:13 »
Góðann daginn

Var að spá hvort að maður gæti ekki dundað sér í sumar og smíðað eitt stk buggy bíl til að leika sér á. Var bara að spá hvort að einhver lumaði á einhverjum góðum ráðum eða ráðleggingum sambandi við alla smíði :lol:

Var helst að spá hvernig væri best að smíða grindina, enda kemur það fyrst af öllu væntanlega  :P  En svo eins og með drifbúnað, ég hef séð að einhverjir eru bara að nota subaru 1800 í varahluti í buggyinn :P Þannig að er það málið að nota bara 1800 vél og drifbúnað og fleira úr súbbanum góða?  :o

Væri alveg til í að ef menn nenntu að benda manni á sniðuga hluti  :wink:

Öll skítköst afþökkuð  :)
Toyota Avensis 98'
Subaru Justy - Seldur

Offline Brynjar Sigurðsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Að smíða buggy
« Reply #1 on: May 03, 2007, 16:37:14 »
Sæll,

að Smíða buggy...... er þetta ekki ágætisbyrjun: http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21300

vél afturí... og kassinn..... skítlétt..... og er eitthvað vinsælasta buggy bíla efni allra tíma...


( Veit líka um ca 300 hestafla bjöllumótor..... ef þig vantar kraft :)


Kv.
Brynjar
Mechanical injection with turbo's is half way between science and madness...

Offline LexiHermanns

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #2 on: May 03, 2007, 17:09:33 »
hehe

að vísu gleimdi ég kanski að segja að ég og félagi minn erum algjörir græningjar í þessum málum en einhverntímann verður maður að byrja. :lol:

 :lol: Helduru ekki að þessi bjalla sé alveg idiot proof?  :D
Toyota Avensis 98'
Subaru Justy - Seldur

Offline Brynjar Sigurðsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Buggy Græningjar
« Reply #3 on: May 03, 2007, 17:22:23 »
Sæll "Aftur"


Er nokkuð til sem er "idiot" proof  :lol:

Prófaðu að skoða þetta...allavegna til að fá hugmyndir:


http://www.dunebuggy.com/
http://www.manxclub.com/
http://www.roadsters.com/sandrails/
http://www.chirco.com/  ( Virðist vera WV buggy partasala )
http://www.chircoestore.com/catalog/pb_1.php?osCsid=7c69f1ad47fca2243fa04c0320544399 Hérna er smíði í gangi... ágætis umfjöllun.


Prófaðu bara að leita á Google...... fann þessar síður á ca 1 mín  :)

Kv.
Brynjar


Ps: Var ekki einhver með Bjöllu buggy á bílasýninguni ?? var með WV mótor að ég held )
Mechanical injection with turbo's is half way between science and madness...

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #4 on: May 03, 2007, 21:09:15 »
Jú, bíllinn minn var á sýningunni, hann er til sölu btw.




P.s Myndum Stolið frá Mola af http://www.bilavefur.net Og Mr.Boom
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #5 on: May 03, 2007, 23:05:24 »
( Veit líka um ca 300 hestafla bjöllumótor..... ef þig vantar kraft  

Brynjar, viltu segja mér eitthvað meira frá þessu.

Ég er líka með eina bjöllu sem er mjög góð og klár í bæði uppgerð eða buggy smíði, nema hún er bretta laus.

Kv. Viddi G
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Brynjar Sigurðsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #6 on: May 04, 2007, 08:55:45 »
Quote from: "Viddi G"
( Veit líka um ca 300 hestafla bjöllumótor..... ef þig vantar kraft  

Brynjar, viltu segja mér eitthvað meira frá þessu.

Ég er líka með eina bjöllu sem er mjög góð og klár í bæði uppgerð eða buggy smíði, nema hún er bretta laus.

Kv. Viddi G


Sæll viddi,

Jújú alveg sjálfsagt.

Vélinn sem um ræðir er með yfir 2000cc slagrými (er ekki með nákvæma tölu atm ), H-beam stangir,Haugverkuð hedd osfv.... tveir "basúku-torar" sem myndu næga síðutogara, Fogger Nitro etc... og aðsjálfsögðu "Mega-fón" pústi :)

Kv.
Brynjar
Mechanical injection with turbo's is half way between science and madness...

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #7 on: May 04, 2007, 09:00:38 »
2256cc?
Er þetta vél hérna heima sem er til sölu?
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Brynjar Sigurðsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #8 on: May 04, 2007, 09:06:21 »
Sæll.

Vélin er hérna heima og er til sölu eftir því sem ég best veit.


Kv.
Brynjar
Mechanical injection with turbo's is half way between science and madness...

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #9 on: May 04, 2007, 12:35:36 »
og kemst þetta fyrir í rassgatinu á voffanum?

ertu með verðið á henni, á hvað hún fæst og er hún með kassa og öllu og bara klár til að setja hana í???

kv. Viddi G
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Brynjar Sigurðsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #10 on: May 04, 2007, 13:52:14 »
Quote from: "Viddi G"
og kemst þetta fyrir í rassgatinu á voffanum?

ertu með verðið á henni, á hvað hún fæst og er hún með kassa og öllu og bara klár til að setja hana í???

kv. Viddi G


Þetta er WV bjöllu vél... haugbreytt ...enn er þó WV og passar því í bjöllu .... það eru víst til einhverjir straight-cut kassar og eitthvað fleira...dry-sump etc .....kjallarinn er samsettur..á eftir að henda á þetta cylendrum ( alveg 16 boltar :) )

Er ekki búinn að ná í eigandan ennþá.. þannig að ég veit ekki með verð.. hann er víst erlendis þar til eftir helgi..


Kv.
Brynjar
Mechanical injection with turbo's is half way between science and madness...

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #11 on: May 04, 2007, 18:55:40 »
En hvað buggyinn varðar þá getur þú notað hvaða framdrifs vél og kassa sem þig listir, skellir því bara aftan í einhvað röravirki
Agnar Áskelsson
6969468

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #12 on: May 05, 2007, 07:15:07 »
rifur bara boddyid af bjolluni og smidar veltigrind yfir 8)
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #13 on: May 05, 2007, 07:19:45 »
rifur bara boddyid af bjolluni og smidar veltigrind yfir 8)
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #14 on: May 05, 2007, 10:38:14 »
hér eru tvær útgáfur af buggy

Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #15 on: May 05, 2007, 18:04:13 »
Quote from: "edsel"
hér eru tvær útgáfur af buggy



Þetta heitir Manx, Boddýin eru framleidd úti.

Ég fór í gegnum heilan helling af pælingum hjá mér þegar ég smíðaði minn, kynnti mér þetta vel, Þú getur bjallað í mig ef þig vantar einhverjar upplýsingar varðandi eitthvað.

Bjöllukramið er gott upp á einfaldleika og fínan mótor varðandi einfaldleika, ekkert auka vesen.

Aðal pælingin er hvernig buggý þú ætlar að gera, lítin og stuttan með sleða/hjóla mótor? Lengri stærri með 4cyl mótor eða 6 cyl, eða langan og með almennilegri fjöðrun með 8cyl. (mótorvalið er bara random, en yfirleitt skiptist það svona)

Mótorval kemur á eftir grindinni..
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Gunnar Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #16 on: May 05, 2007, 21:57:18 »
Ég hefði talið að þetta væri einfaldasta dæmið í þetta, þessi bíll er byggður á grind og vélin og allt dótið er í grindini, bara losa 12 eða 14 bolta minnir mig, aftengja mælaborðið og henda boddýinu af og svo græja bara veltibúr.
Svona bílar liggja sjálfsagt hér og þar.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #17 on: May 22, 2007, 21:16:22 »
elliofur.123.is
Ég á tvær svona grindur, eitthvað af myndum og veseni til að skoða þarna.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #18 on: May 22, 2007, 21:21:58 »
Quote from: "ElliOfur"
elliofur.123.is
Ég á tvær svona grindur, eitthvað af myndum og veseni til að skoða þarna.


en kvað er þessi en svona og ef sog e hann til sölu ?

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Að Smíða "Buggy" bíl
« Reply #19 on: May 22, 2007, 21:39:50 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "ElliOfur"
elliofur.123.is
Ég á tvær svona grindur, eitthvað af myndum og veseni til að skoða þarna.


en kvað er þessi en svona og ef sog e hann til sölu ?



Vá ég skil spurninguna ekki alveg, en hann er ekkert frekar til sölu, sem þýðir hátt verð.

Og höfum þetta ontopic, EP ef menn eru að spá í öðru :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk