Author Topic: Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda  (Read 7645 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« on: April 30, 2007, 20:09:42 »
Bílaklúbburinn Krúser heldur áfram að sýna nýinnflutta, eða bíla sem ekki hafa sést lengi á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18.

Næstkomandi fimmtudagskvöld eða þann 3. Maí kl: 20:00 tökum við tromp á þetta og sýnum annars vegar nýuppgerðan
1974 Dodge Charger
[/u] og hinsvegar 1970 Plymouth Barracuda með 426 HEMI en það er græjan sem var á Bílasýningu KK um daginn.

Búið er að taka Chargerinn í gegn frá toppi að tá og verður gaman að sjá útkomuna. Eins verður gaman að fá að skoða Cuduna í návígi og vonandi tekur hún með okkur eins og einn rúnt í bæinn, þannig að ég hvet sem flesta til að sýna á sér andlitið!

Um 20:30-21:00 verður síðan tekinn rúntur í bæinn, en það verður auglýst á staðnum, og fer að sjálfsögðu eftir veðri.

Í leiðinni minnum við á skoðunardag Krúser sem verður hjá Aðalskoðun í Hafnarfirði, en hann verður aðra vikuna í Maí og verður það auglýst síðar.

Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta á þetta! Hvar verður þú?? :smt066

Með kveðju,
Krúser-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

AlliBird

  • Guest
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #1 on: May 01, 2007, 11:34:11 »
Skoðunardag Krúser ???
Er Fornbílaklúbburinn ekki með skoðunardag næsta Laugardag?
Geta menn ekki mætt þar?
Er einhver ástæða til að vera með sér skoðunardag fyrir Krúser?
Væri ekki bara skemmtilegra að hafa sameiginlegan skoðunardag og hrista þessa hópa dáldið saman?

Ég bara spyr...

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #2 on: May 01, 2007, 12:31:41 »
Quote from: "Dartalli"
Skoðunardag Krúser ???
Er Fornbílaklúbburinn ekki með skoðunardag næsta Laugardag?
Geta menn ekki mætt þar?
Er einhver ástæða til að vera með sér skoðunardag fyrir Krúser?
Væri ekki bara skemmtilegra að hafa sameiginlegan skoðunardag og hrista þessa hópa dáldið saman?

Ég bara spyr...

Fornbílaklúbburinn skoðar sýna bíla hjá Frumherja og Kruser með sýna hjá Aðalskoðun.
Dartalli, af hverju skrifar þú aldrei undir nafni, hver ertu :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #3 on: May 01, 2007, 15:25:11 »
Þetta verður MOPAR kvöld  8)

Kv:

Þórir
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Skoðunardagur.
« Reply #4 on: May 01, 2007, 15:32:04 »
Sælir félagar. :)

Sæll Leon.
Þú sagðir:
Quote
Fornbílaklúbburinn skoðar sýna bíla hjá Frumherja og Kruser með sýna hjá Aðalskoðun.


Og ég spyr, hver er munurinn :?:

Frumherji á Aðalskoðun. :wink:

Og svona smá þankastrik.   Er þetta ekki farið að minna óþægilega mikið á Fornbílaklúbbinn. :?:  :shock:

Ég bara spyr :?:  :idea:   :?
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #5 on: May 01, 2007, 18:49:04 »
Quote from: "Dartalli"
Skoðunardag Krúser ???
Er Fornbílaklúbburinn ekki með skoðunardag næsta Laugardag?

Geta menn ekki mætt þar?

Er einhver ástæða til að vera með sér skoðunardag fyrir Krúser?

Væri ekki bara skemmtilegra að hafa sameiginlegan skoðunardag og hrista þessa hópa dáldið saman?

Ég bara spyr...


1. Jú það gæti verið.

2. Nei það er aðeins fyrir félgsmenn FBÍ sem fá þá að láta skoða. Ég er t.d ekki í FBí og get ekki látið skoða hjá mér.

3. Kannski enginn ástæða en þetta er jú sitthvor klúbburinn.

4. Jú það væri ef sá möguleiki væri fyrir hendi.


Annars held ég það yrði nú ansi mikið að gera hjá skoðunarmönnum annarhvorrar stöðvarinnar ef að ALLIR úr Krúser og FBÍ tæku sig nú til og mættu á sömu stöð í einu, og það tæki ansi langan tíma að fara í gegn um hópinn!

Að öðru leiti væri þetta kannski gaman. Kannski væri spurning að kanna hvort þessi möguleiki væri fyrir hendi og fá þá fleiri skoðunarmenn og lengja tímann sem þetta stæði yfir. En ég læt stjórnarmenn Krúser og FBÍ taka ákvörðun um það.

En á meðan stendur þetta að Krúser er með sinn dag bókaðan aðra vikuna í Maí og verður það auglýst síðar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: Skoðunardagur.
« Reply #6 on: May 01, 2007, 22:31:43 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Sæll Leon.
Þú sagðir:
Quote
Fornbílaklúbburinn skoðar sýna bíla hjá Frumherja og Kruser með sýna hjá Aðalskoðun.


Og ég spyr, hver er munurinn :?:

Frumherji á Aðalskoðun. :wink:

Og svona smá þankastrik.   Er þetta ekki farið að minna óþægilega mikið á Fornbílaklúbbinn. :?:  :shock:

Ég bara spyr :?:  :idea:   :?


Frumherji á ekki enþá Aðalskoðun.
og hvað er farið að minna óþægilega mikið á Fornbílaklúbbinn :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
SKOÐUN
« Reply #7 on: May 01, 2007, 22:56:45 »
Sælir félagar. :)

Sæll Leon.

Frumherji er búinn að kaupa Aðalskoðun, með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda. :!:

Bara að velta upp þeirri hugsun að mönnum gæti fundist ófrumlegt að gera alltaf það sama og sá næsti á undan. :idea:  :wink:

En þetta er líka eitthvað þar sem allir geta komið saman og látið skoða bílana. =D>

Það er eitthvað sem öllum finnst gaman ekki satt. :smt078

Bara að velta þessu fyrir mér eins og sagt er "þankastrik". :smt102
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

AlliBird

  • Guest
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #8 on: May 02, 2007, 00:13:36 »
Ég vildi nú ekki að þetta færi að snúast uppí hnýtingar milli klúbbanna.
Mér finnst bara að það mætti vera samvinna milli þessarra klúbba, ef menn vinna saman þá myndast sterkari heild.

Ég var lengi vel ekki meðlimur í FBÍ en var alltaf velkominn í hópinn, mætti á skoðunardaga og aðrar uppákomur.

Menn hljóta að sjá að þessir klúbbar,- FBÍ, Krúser og Kvartmíluklúbburinn hljóta alltaf að skarast,- þarna eru margir meðlima með svipaða bíla en kannski mismunandi áherslur.

Það er alveg ljóst að FBÍ hefur rutt brautina fyrir okkur alla í mörgum málum, td tryggingar, bifreiðagjöld ofl.
Og þar sem við þykjum yfirleitt allir hálf skrýtnir útávið finnst mér að við ættum að reyna að þjappa okkur saman heldur en að tvístrast.....
... svona haltur leiðir blindan system.....



Aðalsteinn Stefánsson
Dodge Dart GTS 1969

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Sælir en og aftur
« Reply #9 on: May 02, 2007, 00:43:25 »
Sælir félagar. :)

Það sem ég skrifaði hér að ofan átti langt í frá að setja ofaní við Krúser eða neinn annan klúbb.

Það er bara eitt sem ég hef verið að ræða um í mörg ár og það er hversu hugmyndasnauð við erum :!:  :shock:

Kvartmíluklúbburinn byrjaði með hópakstra og sýningar 1975, eða strax á sínu stofnári.
Fornbílaklúbburinn byrjaði með þessa skoðunardaga fyrir fjölda mörgum árum síðan.
Þessir tveir klúbbar hafa síðan þróast í sitt hvora áttina.

Fornbílaklúbburinn er að fara meira út í sögu bílsins, ég ætti kannski að segja bíla á Íslandi og þeirra bíla sem fluttir hafa verið til landsins.

Kvartmíluklúbburinn hefur hinns vegar færst nær keppnishaldi (enda stofnaður með það í huga) og sýningum, en reynir samt ennþá að halda í þessa Musclecar menningu sem klúbburinn er byggður á.
Svo er KK að þróast og er að taka inn yngri Muscle Car bíla og alla yngri bíla sem eiga fullt erindi á brautina.
Svo má ekki gleyma þætti klúbbsins í að reyna að takmarka hraðakstur á götunum sem hefur verið markmið frá upphafi.
Og ekki má gleyma brautinni í Kapelluhrauni sem er enn í dag stóvirki sem aðrir klúbbar hafa ekki getað leikið eftir án styrkja frá hinu opinbera. :!:

Krúsers er síðan ný stofnaður klúbbur (hef reyndar ekki séð stofnfund auglýstann)
Ólíkt KK og FBÍ hefur Krúsers ekki kjörna stjórn á aðalfundi (mér vitanlega, endilega leiðréttið mig ef þetta er rangt).
Það ætti samt ekki að koma í veg fyrir það að nýr klúbbur hefði eitthvað nýtt fram að færa! :!:
Það er reyndar það sem ég hef verið að bíða eftir hjá þeim.

Já og reyndar öllum klúbbunum.

Krakkar það er komin ný öld, reynum að gera eitthvað nýtt og ferskt. :smt040
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #10 on: May 02, 2007, 14:52:13 »
sælir

kostar eitthvað inná þetta ???

ef já þá hvað mikið ???

og meiga ekki allir koma þarna ???

svaraðu mér Moli  8)

ef það meiga allir mæta þarna þá mæti ég loksins er alltof oft búinn að cancela  :oops:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #11 on: May 02, 2007, 17:12:38 »
Það kostar ekki neitt, allir velkomnir 8)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #12 on: May 02, 2007, 23:50:45 »
ef það er í lagi í augum samkeppnisyfirvalda að Frumherji kaupi Aðalskoðun þá er eitthvað að.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Tyri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #13 on: May 03, 2007, 16:13:42 »
hvaða andsk.. kom svolítil slidda hérna áðan, vona að það verði ekki til þess frestað verði rúntinum í kvöld :( . Hinsvegar virðist sólin vera að segja einhvað til sín núna. vúhú !  :roll:
WannaB KvartmíluFrík !!
-- Lancer 92´ 37.89@ehh.. 130 km hraða. hvað á ég að vita það:S!

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #14 on: May 03, 2007, 16:35:01 »
Sól og allt þurt í Grafarvoginum  :P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #15 on: May 03, 2007, 17:39:04 »
Þetta líka geggjaða veður!!! Vonumst til að sjá sem flesta í kvöld!! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Tyri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #16 on: May 03, 2007, 18:37:52 »
já núna er veðrið orðið frábært :D gætum ekki beðið um betra fyrir sýninguna í kvöld  :P
WannaB KvartmíluFrík !!
-- Lancer 92´ 37.89@ehh.. 130 km hraða. hvað á ég að vita það:S!

Offline Dabbi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #17 on: May 03, 2007, 18:45:19 »
Ætli maður verði ekki að láta sjá sig þarna...
Á '95 Nissan Micra 1,3 GTX
Keyri Lancer.. man ekki árgerð :D
Langar í eitthvað kraftmeira...

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #18 on: May 03, 2007, 21:31:47 »
Hvað er mar eiginlega að gera hinu megin á landinu  :?:

Er til myndir  :?:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser kynnir: 1974 Dodge Charger og 1970 426 ´Cuda
« Reply #19 on: May 03, 2007, 22:32:35 »
Quote from: "Dart 68"
Hvað er mar eiginlega að gera hinu megin á landinu  :?:

Er til myndir  :?:


Glóðvolgar, síðasta mynd tekin fyrir um 20 mín síðan! 8)

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=183


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is