Author Topic: 1967 Pontiac Firebird.  (Read 2939 times)

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
1967 Pontiac Firebird.
« on: April 26, 2007, 21:37:48 »
1967 Pontiac Firebird.
Þessi er væntanlegur á næstu vikum.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1967 Pontiac Firebird.
« Reply #1 on: April 26, 2007, 21:50:43 »
Hrikalega er gaman að sjá hvað það er mikið að koma inn í landið af þessum gömlu!

Nú fer þetta að hrúgast inn á næstu árum, 13% tollur á fornbíla er greinilega að skila sér að einhverju viti! Það verður gaman þegar 2009-2010 detta í garð! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1967 Pontiac Firebird.
« Reply #2 on: April 27, 2007, 14:05:28 »
Það væri gaman að sjá betri myndir af þessum, er hann í góðu ástandi eða uppgerðar efni  :?:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
1967 Pontiac Firebird.
« Reply #3 on: April 28, 2007, 15:50:24 »
boddíið er víst nokkuð gott en hann þarfnast vinnu í innréttingu.350 pontiac og 350 skifting og  :oops: sílsapúst :oops:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1967 Pontiac Firebird.
« Reply #4 on: April 28, 2007, 16:52:28 »
Quote from: "Kiddicamaro"
boddíið er víst nokkuð gott en hann þarfnast vinnu í innréttingu.350 pontiac og 350 skifting og  :oops: sílsapúst :oops:


Sílsapúst er inn í dag! 8)

Hver var að kaupa?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
1967 Pontiac Firebird.
« Reply #5 on: April 28, 2007, 22:21:35 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Kiddicamaro"
boddíið er víst nokkuð gott en hann þarfnast vinnu í innréttingu.350 pontiac og 350 skifting og  :oops: sílsapúst :oops:


Sílsapúst er inn í dag! 8)

Hver var að kaupa?


ég var að versla þennan fugl :D
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967