Author Topic: Fornbíll verður ekki fornbíll???  (Read 3498 times)

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Fornbíll verður ekki fornbíll???
« on: April 26, 2007, 09:45:22 »
Daginn heiriði hef heirt að ef maður breytir fornbíl eithvað sérstakt mikið
að þá er hann ekki flokkaður sem fornbíll lengur :?
Var svona að spá því að ég er að spá í að Færa afturdekkin aftar á Willys
73 og setja sjálfskyftingu í hann... myndi hann þá ekki flokkast sem fornbíll lengur :?:  :?:  :?:  :lol:
I like everything fast enough to do something stupid in.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fornbíll verður ekki fornbíll???
« Reply #1 on: April 26, 2007, 09:57:54 »
Ég átti willys sem var ekkert eftir af orginal willysnum nema hraðamælirinn (sem var bilaður) og hann var fornbíll..

en ég hef heirt það líka að þetta sé eitthvað erfitt með breytta jeppa.
held samt að þú sért safe.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Fornbíll verður ekki fornbíll???
« Reply #2 on: April 26, 2007, 10:08:16 »
ok þakka þér fyrir upplýsingarnar.
en er mikið vesen að færa afturdekkin aftar og kostar það mikið þarf ekki að keupa flest nýtt undir hann :?:  :lol:
I like everything fast enough to do something stupid in.

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Fornbíll verður ekki fornbíll???
« Reply #3 on: April 26, 2007, 11:41:04 »
Það væri ágætis byrjun ef þú myndir segja eitthvað frá bílnum... hverju er búið að breyta nú þegar, er hann kannski bara alveg orginal eða?
Kristinn Magnússon.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Fornbíll verður ekki fornbíll???
« Reply #4 on: April 26, 2007, 11:42:25 »
Tryggingafélögin nöldra ef maður biður um fornbílatryggingu á breytta jeppa, en maður fær hana nú samt.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
...
« Reply #5 on: April 26, 2007, 22:17:11 »
hann er held ég alveg orginal utan við að það var verið að setja í hann nýlega 350 vél. Langar samt að skifta um kassa í honum... hann er sko 3 gíra beinskiftur :?  langar að setja í hann sjálfskiftingu...
I like everything fast enough to do something stupid in.

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
Fornbíll verður ekki fornbíll???
« Reply #6 on: April 27, 2007, 12:29:39 »
ég var í þessu basli með tryggafélögin að fá range rover 1972
og það var ekki séns að fá hann sem fornbíl því hann var breyttur.
Þetta var 38" breytttur rover
---------------------------

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
...
« Reply #7 on: April 27, 2007, 14:35:01 »
hann er á "36 og já með nýja vél það er einu breytingarnar á honum so far... langar aðalega að breyta skiftingunni ekkert endilega færa dekkin fór að skoða þetta um daginn og hann er fínn eins og hann er útlitslega séð... sá bara græna willysinn og svo aðra sem var búið að færa dekkin aftar og það er svoldið mikið mikill sjarmi yfir því hehehe :wink:
I like everything fast enough to do something stupid in.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fornbíll verður ekki fornbíll???
« Reply #8 on: April 27, 2007, 14:37:57 »
Breyttu þessu bara eins og þér sýnist.

ef þú færð svo ekki fornbílatryggingu að því loknu þá bara skiftiru um tryggingafélag.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline the Rolling Thunder

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
...
« Reply #9 on: April 27, 2007, 14:40:58 »
hehe það er allsekki slæm hugmynd. :D  spila eðeins með þá hehehe. En já. Þá er ég með aðrar spurnigar...
hvaða vélar og kassar passa í willys??? :?
I like everything fast enough to do something stupid in.

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Fornbíll verður ekki fornbíll???
« Reply #10 on: April 27, 2007, 16:00:25 »
Það er ekki spurning um hvað passar... heldur hvað þú VILT að passi :wink:
getur sett nánast hvaða vél sem er ofan í þetta en það sem takmarkar valið með skiptingar og millikassa er hversu stutt afturskaptið er
Ef þú vilt færa afturhásinguna þá þarftu að smíða gormafjöðrun, tja eða lengja grindina afturúr og færa fjaðrirnar ef þú vilt fúska þetta sem væri algjör vibbi en virkar :lol:
Kristinn Magnússon.