Author Topic: Action dagur upp á braut laugardag  (Read 5477 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« on: April 25, 2007, 14:02:55 »
Við ætlum að koma saman upp á braut núna á laugardaginn og taka til hendinni

Stórvirkar vinnuvélar hafa verið pantaðar og einhverjir boðað komu sína til að taka þátt í skemmtuninni  :D

En auðvitað væri geggjað að fá sem flesta til að mæta, því fyrr sem við komum aðstöðunni í gott form því fyrr getum við opnað.

Það væri gott ef það væri hægt að láta vita hverjir/ar hafi hugsað sér að mæta en annars er líka bara hægt að mæta, surprice style  :D

Hlakka til að sjá sem flesta  :D

Agnar
6969468

Jón Þór
8993819

Nóni
8488368
Agnar Áskelsson
6969468

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #1 on: April 25, 2007, 14:15:13 »
Gleymdi að setja inn klukkan hvað  :lol:

En já við erum að spá í að byrja kl 10 og verðum einhvað fram eftir degi  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #2 on: April 25, 2007, 14:43:24 »
Dagurinn er nú að verða búinn þegar klukkan er orðin 10 :lol:  

Það þarf annars að taka til og gera ýmislegt eins og að halda áfram með pallinn og færa rotþrærnar. Einnig þarf að sópa glerbrot af oltnum bíl (vonandi kemur sá sem velti). Það þarf líka að þrífa húsið að innan og gaman væri að sjá eitthvað af gömlu jöxlunum til að fara í gegn um gamla pappíra og flokka það sem má henda og hvað þarf að hirða.

Ekki má helur gleyma girðingunni góðu, það þarf að færa hana.


Hvernig hljómar að grilla?  Mér finnst eins og það sé brill hugmynd 8)


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #3 on: April 25, 2007, 15:29:35 »
Ég kem pottþétt og tek vonandi einhverja með mér.. 8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Tyri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #4 on: April 25, 2007, 15:31:20 »
já ég er nú til í að hjálpa við hvað sem er:P hef ekkert betra að gera á laugardagsmorgnum.. vona að sjá sem flesta  :roll:
WannaB KvartmíluFrík !!
-- Lancer 92´ 37.89@ehh.. 130 km hraða. hvað á ég að vita það:S!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #5 on: April 25, 2007, 16:42:08 »
Ég er búinn að panta bíl til að smúla og sópa brautina.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #6 on: April 25, 2007, 18:13:41 »
Eg reyni að vakna snemma og koma :oops:
Inga Björg

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #7 on: April 25, 2007, 19:00:56 »
Hafðu það sem gulrót að þeir sem mæta fá frítt á grillið  :wink: það klikkar ekki að þá kanski koma men og konur 8) því miður kemst ég ekki en væri til að hjálpa :spol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #8 on: April 25, 2007, 19:12:36 »
Quote from: "Nóni"
Dagurinn er nú að verða búinn þegar klukkan er orðin 10 :lol:  

Kv. Nóni


Einkennilegur sólarhringurinn hjá þér Nóni  :lol:

Þú ert kannski nú sloppinn á á fætur kl 22:00  :lol:

Vonandi verður þú samt ferskur á laugardagsmorgun þegar við hin erum nývöknuð  :wink:

Og ég vil auðvitað benda á að þó að fólk sé ekki til í að koma um morguninn þá er ekkert að því að kíkja eftir hádegi, þetta er jú laugardagsmorgun  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #9 on: April 25, 2007, 19:36:45 »
Ég mæti... 8)
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #10 on: April 25, 2007, 22:30:22 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Nóni"
Dagurinn er nú að verða búinn þegar klukkan er orðin 10 :lol:  

Kv. Nóni


Einkennilegur sólarhringurinn hjá þér Nóni  :lol:

Þú ert kannski nú sloppinn á á fætur kl 22:00  :lol:

Vonandi verður þú samt ferskur á laugardagsmorgun þegar við hin erum nývöknuð  :wink:

Og ég vil auðvitað benda á að þó að fólk sé ekki til í að koma um morguninn þá er ekkert að því að kíkja eftir hádegi, þetta er jú laugardagsmorgun  :D
°


Ég verð pottþétt sofnaður þá............. :lol:  :lol:



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #11 on: April 26, 2007, 15:49:11 »
ég get örugglega mætt ef þetta er á sunnudeginum líka  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #12 on: April 26, 2007, 18:10:58 »
Ef þið verðið á sunnudagin þá get ég líka komið :)
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #13 on: April 26, 2007, 18:45:27 »
Eru einhverjir girðingajaxlar búnir að melda sig?


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #14 on: April 26, 2007, 18:59:57 »
Það væri mjög gott ef þið gætuð sent PM á mig, Nóna, Agga eða hringt í okkur og sagt hvort þið mætið á laugardag eða sunnudag. Þá verður líka auðveldara fyrir okkur að sjá út hvað við þurfum að kaupa mikið á grillið. Við verðum væntanlega báða dagana víst fólk er svona rosalega viljugt að hjálpa sem er gott mál.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #15 on: April 26, 2007, 19:23:36 »
er þetta ekki sama dag og flestir bílakagglar verða að glápá eitthvað reykspól í kefl?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #16 on: April 27, 2007, 00:28:53 »
Er einhver hérna sem getur bent mér á hvaða staurabor ég á að leigja til að geta borað fyrir staurunum á girðingunni. Það er um margar tegundir að velja. Læt linka á myndirnar fylgja með hér.
http://www.byko.is/byko/upload/books/book_0F690689-C13E-436C-B817-A302CF64529D/generations/g_8D7598BC-5758-4979-BD85-5EDCD0757EED/
Þetta er á blaðsíðu 8-9 og er þar lítill bensín knúinn bor og svo á bls. 12-13 þar eru tveir stærri borar. Þyrfti að fá að vita þetta sem fyrst frá þeim sem þekkja þetta.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #17 on: April 27, 2007, 14:02:06 »
Nonni er þetta ekki bara spurning um að taka einhvað tveggja manna tæki til að vera öryggir með að þetta sleppa.

Íbbi jú þetta er sama dag en þar sem við fengum gröfu til að koma á þessum tíma þá verðum við að nýta okkur það.

Hins vegar að ef við fáum að vita frá fólki sem vill hjálpa okkur á sunnudag þá verðum við bara að reyna að mæta þá líka  :D

En laugardagurinn er samt aðaldagurinn, það er þá sem allir stóru hlutirnir eiga að gerast  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #18 on: April 27, 2007, 14:20:17 »
ég kem á sunnudaginn og kannski seinnipartinn á laugardaginn eftir keppnina ef ég verð ekki og drukkinn eða þunnur ( fer eftir því hvor dagurinn er ) :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Action dagur upp á braut laugardag
« Reply #19 on: April 27, 2007, 16:58:00 »
Jæja þá er það bara haki og skófla fyrir girðingarstaurana þar sem borinn sem BYKo leigir er bara ætlaður fyrir mold.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged