Author Topic: Voruð þið búnir að sjá þetta ?  (Read 10252 times)

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #20 on: April 28, 2007, 23:44:16 »
var það ekki ólafur sem stoppaði æfinguna hjá okkur í fyrra ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Æfing!
« Reply #21 on: April 28, 2007, 23:53:22 »
Sælir félagar.

Það var ekki Ólafur í eigin persónu sem gerði það, heldur var það annar "einstaklingur" :smt084  frá LÍA.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #22 on: April 29, 2007, 00:42:08 »
ég var þarna að horfa á og hafði mjög gaman af soldið fyndið að lesa hvað Aggi er harðorður og var ekki á staðnum :roll:  þetta var fínt og mér leist vel á þessa braut það var búið að setja hindranir við alla staura og staði sem voru hættulegir eftir því sem ég sá með gulum plast klumpum en þar sem rauði crashaði var vírgirðing utanum frjálst svæði sem menn spóluðu og gerðu ''listir''eina sem stakk soldið í augun er það sem Hálfdán benti á var að pace car driverinn var ekki með hjálm en honum til varnar fór hann áldrei á fullu blasti hringinn heldur. Eigum við ekki að fagna þessu framtaki og laga það sem betur mátti fara frekar en að vera fúll á móti gæinn:wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #23 on: April 29, 2007, 05:19:00 »
hvað með að hann fór ekki á full blast , segjum að ég fer á 900cc smá druslu frá ´60 á til dæmis rallycrossbraut og tek beygjurnar á hvað segjum 60 til að vera næs við þann gamla og velt.. hvað þá?

ég efast að ég fengi að fara útá þá brautina án hjálms eða þá að mér yrði hleypt af stað gegnum eina sérútvalda rallíbraut á æfingu eða keppnisdegi þó ég gæti keyrt þetta í umferðinni allslaus.

annars hef ég nú einu sinni verið stoppaður með hjálm í almennri umferð.. lögreglan fannst þetta ekki sniðugt þar sem hjálmurinn átti að blokka allt í kringum mig en þeir slepptu mér með viðvörun þar sem ég var reykvíkingur að skoða keppnisbraut BA nóttina fyrir götuspyrnuna en maður verður að venjast að keyra með hjálm þar sem maður keyrði 8 tímum seinna sömu götu í keppni.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #24 on: April 29, 2007, 05:48:49 »
þetta var mjög gaman

herna eru nokkrar af mér í actioni





Subaru Impreza GF8 '98

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #25 on: April 29, 2007, 15:44:59 »
Quote from: "Gummari"
ég var þarna að horfa á og hafði mjög gaman af soldið fyndið að lesa hvað Aggi er harðorður og var ekki á staðnum :roll:  þetta var fínt og mér leist vel á þessa braut það var búið að setja hindranir við alla staura og staði sem voru hættulegir eftir því sem ég sá með gulum plast klumpum en þar sem rauði crashaði var vírgirðing utanum frjálst svæði sem menn spóluðu og gerðu ''listir''eina sem stakk soldið í augun er það sem Hálfdán benti á var að pace car driverinn var ekki með hjálm en honum til varnar fór hann áldrei á fullu blasti hringinn heldur. Eigum við ekki að fagna þessu framtaki og laga það sem betur mátti fara frekar en að vera fúll á móti gæinn:wink:


Sem voru ekki festir niður og litlu munaði að yllu einir og sér slysi, þar sem einn svona sérdeilisgóður öryggisklumpur fauk af sínum stað og munaði rétt svo feti eða tveim að hann lennti beint á hjólamanni, afbragðsfrágangur.

Svo er ég nokkuð viss um að Aggi hafur haft heimildamenn á brautinni. Og skiljanlegt er að menn séu harðorðir, því félag(LíA) sem telur sig hafa rétt á að stoppa keppnir/æfingar hjá KK vegna brota á hinum og þessum reglum og reglugerðum, fara að því er virðist ekki eftir þeim sjálfir. Í minni sveit væri það kalla hræsni og ekkert annað.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #26 on: April 29, 2007, 17:45:44 »
Quote
hummmm heldur að menn komi á einu svona

 

 


já.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #27 on: April 29, 2007, 18:27:48 »
ég ætlaði nú ekki að æsa neinn upp en ég hef horft uppá margt sem betur mætti fara hjá KK og fleirum :wink:  ég er að reyna segja að menn eigi að vera frekar með jákvæða gagnrýni á milli klúbba heldur en að fara niðrá plan fárra einstaklinga meðal oss sem freta á alla úr glerhúsi  :) það er enginn fullkominn hvað þá í fyrsta sinn :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #28 on: April 29, 2007, 22:01:24 »
Quote from: "Gummari"
ég ætlaði nú ekki að æsa neinn upp en ég hef horft uppá margt sem betur mætti fara hjá KK og fleirum :wink:  ég er að reyna segja að menn eigi að vera frekar með jákvæða gagnrýni á milli klúbba heldur en að fara niðrá plan fárra einstaklinga meðal oss sem freta á alla úr glerhúsi  :) það er enginn fullkominn hvað þá í fyrsta sinn :roll:

Endilega senda mér línu í einkapósti um hvað þér finnst að mætti fara betur hjá okkur. Ég er opinn fyrir öllum hugmyndum en því miður er ekki allt hægt að framkvæma allt vegna skorts á peningum. :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #29 on: April 29, 2007, 23:31:05 »
Gummari ég er alls ekki að segja að þetta hafi ekki á rétt á sér, og ég er sko ekkert að setja neitt út á LÍA eða reyna að láta þá líta illa út.

Ég hefði persónulega verið til í að taka þátt í þessu þarna uppfrá og á vonandi eftir að gera það verði þessu haldið áfram.

ég geri mér líka fyllilega grein fyrir því að það eru byrjunarörðuleikar við svona atburði.

En að staðhæfa að ástæðan fyrir því að LÍA séu þeir sem þeir eru, og ástæðan fyrir því að þeir hafi verið það puttana í þessu hafi verið vegna þess að þeir sjái um FIA öryggismálin, en svo fara þeir ekki eftir þeim sjálfir, já eða láta sig líta út fyrir að þekkja ekki sínar eigin reglur :roll:

Ég skal spara stóru orðin næst, stundum dregur hneykslun fram það versta í manni.

Ég vil fá sem fjölbreyttasta flóru mótorsports á Íslandi og ef LÍA er að vinna að því þá fær LÍA mitt atkvæði,  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Brautarkeppnir.
« Reply #30 on: April 30, 2007, 00:22:20 »
Sælir félagar. :)


Bara svona til að koma með smá upplýsingar.

Svipuð keppni og var nú um helgina var haldin að mig mynnir 1993-5 í Smáranum í Kópavogi.

Það er þar sem Smáralind og það hverfi er núna.
Mig mynnir að það hafi verið ræst á götunni ofan við Smáralindina stutt frá EGO stöðinni.

Þessi staðsettning var valin af því að þarna var búið að leggja götur, en það var ekki byrjað að byggja nein hús, engir grunnar eða neitt bara slétt og malbikaðar götur.

Já og svo var það mikið atriði að þarna voru ekki girðingar og/eða ljósastaurar. :smt023 .

Öryggisatriðin fyrir bíla voru til dæmis: veltibúr, 4/5punkta öryggisbelti, og háir stólar/körfustólar.

Það voru bæði bílar og mótorhjól í þessari keppni og sá sem vann var Karl Gunnlaugsson (KTM) á Enduro hjóli :smt003

Ég man nú ekki lengur hvort að LÍA hélt þessa keppni sem sýningu eða hvort BÍKR var skrifað fyrir keppninni, en það gildir einu.
Það var alla vega LÍA sem sá um að öll öryggisatriði væru í lagi og þeir sendu á staðinn leiðinlegasta og smámunasamasta skoðunarmann sem þeir höfðu :smt093 , það er undirritaðann :smt077 .

En allavega þessi keppni gekk vel þó svo að úrslitin yrðu óvænt.

Málið er þess vegna að þessi keppni þarna á varnarsvæðinu er ekki sú fyrsta sem LÍA er með puttana í, þó svo að flestir starfsmenn þarna séu nýir af nálinni þá hefði Ólafur Kr átt að geta matað þá af sinni miklu reynslu.

Já og með undanfara þá skiptir engu máli hvort að hægt eða hratt sé ekið í braut, hjálmur er skylda. :!:

Og að endingu vona ég að svona keppnir verði haldnar á fleiri  stöðum og oftar til að svara þeirri þörf sem er fyrir svona lagað.
Við vonum bara að KK og fleiri verði fljótir að koma upp sínum brautum. :smt041
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Voruð þið búnir að sjá þetta ?
« Reply #31 on: April 30, 2007, 09:19:46 »
Þó svo að bíll hafi ekið inn í eitthverja girðingu þá segir það ekki mikið um öryggisatriðin!

Var ekki hraðanum stýrt á þeim svæðum sem girðingar ofl. var?

Ekki hlaust slys af, auðvitað er alltaf hægt að setja út á og segja hefði getað skeð.

Þarna voru menn einfaldlega að svara þeim röddum sem hafa viljað fá brautarstæði og þarna er komið bráðabirgða úrræði og svo er bara spurning hvort þeir aðilar sem standa fyrir þessu hafi ekki séð eitthverja hluti sem betur megi fara og lagi það.

Svo er það bara fáránlegt að forystusauðurinn hafi ekki verið með verju!
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.