Author Topic: Hóprúntur eftir Bíladellu 2007  (Read 2343 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hóprúntur eftir Bíladellu 2007
« on: April 21, 2007, 14:02:07 »
Hvernig var það, var ekki búið að skipuleggja hóprúnt frá Tangarhöfða í bæinn að sýningu lokinni ef veður leyfir?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Hóprúntur eftir Bíladellu 2007
« Reply #1 on: April 21, 2007, 14:20:54 »
Á að safnast saman á miðbakka?Hvenær yrði það sirka?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
s
« Reply #2 on: April 22, 2007, 16:04:55 »
var ekki talað um að sýningu lokinni eða kl 16 á tangarhöfða þar sem veður er nu helviti fint vona eg að sja sem flesta mæti því miður bara á tröllabelli þar sem að það er verið að skipta um bremsuk i múkka og dartinn varð fyri tjóni skökumofboðslegs afls i vélarinnar (hjöruliðskrossa skemmingar) vona að sjá semflesta 8)
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Hóprúntur eftir Bíladellu 2007
« Reply #3 on: April 22, 2007, 19:26:54 »
Fólk var ennþá að borga sig inná sýninguna kl.16:00 og var maður þá ekki að keira út fyrr en um 16:30 til 17:00.

Hóprúnturinn var greinilega ekki mjög skipulagður, eitthverjir létu sig hverfa strax en svo söfnuðust um 10 til 12 bílar á plani Húsgagnarhallarinnar sem svo héllt hópinn mjög vel eftir Sæbrautinni, yfir Lækjargötu og yfir á nýja "N1" planið rétt hjá BSÍ. Svo leit maður yfir á hafnarbakkan en þar var enginn til að byrja með, en eitthverjir létu svo sjá sig þar einnig.

En ég vill þakka Kvartmíluklúbbnum fyrir vel heppnaða sýningu þrátt fyrir smá byrjunarörðuleika varðandi auglýsingar, en allt hafðist þetta fyrir rest.

Ég þakka fyrir mig  :smt023

Stefán Örn Stefánsson
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson