Author Topic: Hvaða tíma á þessi?  (Read 3297 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« on: April 17, 2007, 02:57:00 »
http://superman.is/album/allinone.aspx?fn=superman&aid=-1172853237

hefur einhver kvartmílu tíma á þennan frábæra 500 hö beinskipta camaro eins og einn sagði mér að hann væri :D

búinn ad brjóta drifið 2 sinnum bara með því að bakka
þetta er gamall sýninga bíll
fluttur inn 2002
SS 97 Camaro

Ég ákvað að sleppa að hlæja allanvega þar til ég fæ tíma á þennan geggjaða bíl :D

með þökkum Davíð
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #1 on: April 17, 2007, 11:51:41 »
Djöfulls pappakassi að brjóta drif með því að bakka :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #2 on: April 17, 2007, 12:45:39 »
það er nú óskup lítið vandamál að brjóta drif í þessum bílum, sérstaklega m6
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ss 97

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #3 on: April 17, 2007, 13:38:23 »
ég á þennan bíl og það er nú bara farið eitt drif á þessum ágæta bíl
Einar H Þorsteinsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #4 on: April 17, 2007, 15:24:47 »
Quote from: "ss 97"
ég á þennan bíl og það er nú bara farið eitt drif á þessum ágæta bíl

Ert þú ekki bróðir hans supermans. (búinn að steingleyma hvað hann heitir)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #5 on: April 17, 2007, 17:06:46 »
Sæll vertu Einar.

Svona til fróðleiks þá var það ekki eigandinn sem sagði þetta við mig.

Hefur þessi bíl eitthvað farið kvartmíluna?

eitthvað til í þessu slúðri um 650+ hö mótor í ´97 camaro?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ss 97

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #6 on: April 17, 2007, 18:51:04 »
ég er að bíða eftir 540hö 383 stroker svo kemur blásarinn ofan á það
Einar H Þorsteinsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #7 on: April 17, 2007, 19:25:21 »
Hann hefur ekki tekið neinn tíma svo ég viti
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #8 on: April 18, 2007, 08:13:12 »
SS 97 eða Einar áttu ekki fleiri en þennan. Mig minnir að þú hafir átt 3rd gen Camaro árg ´84 Fáum við ekkert að sjá þessa bíla uppá braut.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ss 97

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #9 on: April 18, 2007, 09:27:30 »
3 gen bíllin er kominn á  egilstaði það er spurning hvort græni verður eitthvað með
Einar H Þorsteinsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Hvaða tíma á þessi?
« Reply #10 on: April 18, 2007, 11:26:12 »
ég á alveg eftir að verja þennan græna augum, virðist vera sérlega laglegur bíll,

þessir 96-97SS bílar eru nú ansi rare bílar
ívar markússon
www.camaro.is