Author Topic: Pontiac Lemans ´70-´71-´72  (Read 39006 times)

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« on: April 16, 2007, 18:36:25 »
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi um einn tiltekinn lemans sem var á Akranesi 1980 og eitthvað... Sá bíll var Rauður með hvítum víniltopp, og keðjustýri  8)  Þessi bíll átti faðir minn heitinn, líklega árið 1982.
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
pontiac lemans
« Reply #1 on: April 17, 2007, 11:00:00 »
þess má geta að rúta bakkaði aftan á bílinn þannig að skottið fór frekar illa.. kannast enginn við bílinn??
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #2 on: April 17, 2007, 18:28:54 »
Er þetta hann?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
líklegt
« Reply #3 on: April 17, 2007, 21:46:18 »
Því miður hef ég aldrei séð mynd af bílnum, en að sögn manna átti hann að hafa litið svona út.. veit einhver sögu þessa bíls á myndinni? fyrri eigendur og fl.?
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: pontiac lemans
« Reply #4 on: April 17, 2007, 23:36:04 »
Quote from: "Gaubbi"
þess má geta að rúta bakkaði aftan á bílinn þannig að skottið fór frekar illa.. kannast enginn við bílinn??
Það var rauður svona bíll uppá skaga en hann var ekki með vinyltopp né keðjustýri,það keyrði rúta aftan á þann bíl uppúr 88 að ég held eða fyrr og fór hann frekar illa,Pabbi keypti þann bíl og sameinaði við annan svartan sem fannst vélar og skiptingarlaus,hins vegar var glimmer lemansinn græni með keðjustýri.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
okey
« Reply #5 on: April 19, 2007, 14:35:11 »
Já okey, er þessi samsetti lemans til í dag??
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: okey
« Reply #6 on: April 19, 2007, 14:45:31 »
Quote from: "Gaubbi"
Já okey, er þessi samsetti lemans til í dag??


Þessi LeMans á myndinni að ofan er til, en í mjög döpru standi!


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: pontiac lemans
« Reply #7 on: April 19, 2007, 15:26:14 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Gaubbi"
þess má geta að rúta bakkaði aftan á bílinn þannig að skottið fór frekar illa.. kannast enginn við bílinn??
Það var rauður svona bíll uppá skaga en hann var ekki með vinyltopp né keðjustýri,það keyrði rúta aftan á þann bíl uppúr 88 að ég held eða fyrr og fór hann frekar illa,Pabbi keypti þann bíl og sameinaði við annan svartan sem fannst vélar og skiptingarlaus,hins vegar var glimmer lemansinn græni með keðjustýri.


Veistu eitthvað hvað varð um bílinn sem pabbi þinn gerði úr þessum tveim lemans? Takk fyrir góðar upplýsingar  :D
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #8 on: April 19, 2007, 18:42:50 »
vá hvað sumir eiga ekki að eiga bila :shock:  :evil:  ég sá þennan bil siðast á sýnigu hjá KK fyrir nokkrum árum ný upp gerðan og flottann svo er þetta bara flak í dag :evil:  skammmmmmmmmmm
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #9 on: April 19, 2007, 23:21:59 »
er ekki hægt að bjarga honum :?:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
veit einhver um?
« Reply #10 on: April 21, 2007, 18:38:51 »
Veit einhver um Lemans til sölu?? :)
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #11 on: April 21, 2007, 21:46:04 »
Hvað hét pabbi þinn?
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #12 on: April 22, 2007, 13:16:18 »
Grétar Lýðsson, sjómaður
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #13 on: April 22, 2007, 13:19:34 »
það var einn rauður LeMans með svörtum top til sölu í keflavík
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #14 on: April 22, 2007, 13:41:42 »
Þráinn pabbi hk racing2 verslaði bíl föður þíns sem var klesstur að aftan eftir grundartangarútuna minnir mig, hann var beyglaður upp að afturrúðu, einn vinur okkar var nýbúinn að eignast réttingarsett og við réttum hann að ganni okkar eitt laugardagskvöld en Þráinn var ekki sáttur og fékk einn svartan einhverstaðar frá og skipti um body eina helgina, hann notaði hann svo dágóðann tíma og seldi Leifi syni Jóns Heiðars leigubilstjóra, hann lét klæða hann að innan og sprauta rauðann og var hann alveg stórglæsilegur, svo flutti hann suður með bílinn, fór að búa meðeinhverri kvensu og áherslur breyttust.
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #15 on: April 22, 2007, 14:41:21 »
Quote from: "Ragnar93"
það var einn rauður LeMans með svörtum top til sölu í keflavík


lööööngu seldur þaðan!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #16 on: April 22, 2007, 17:37:05 »
Ég þakka þér fyrir góð svör  :D  Það væri nú gaman að komast yfir þennan bíl þ.e.a.s. ef hann er á lífi ennþá..

p.s. áttu nokkuð einhverjar myndir?

takk.. Guðjón Þór
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #17 on: April 23, 2007, 00:18:44 »
Hvað varð af Lemans bílnum 70-72 sem stóð út á áfyllingunni nýju í Hafnarfirði þ.s. Eimskip er með aðstöðu held ég fyrir nýinnflutta bíla...

Var þarna fyrir ca 1 og hálfu ári síðan.... mjög sjúskaður held að þetta hafi verið 71-72 frekar en 70 bíll, með vinyl topp man ég... Virtist hafa verið fluttur inn og svo bara fengið að standa þarna, hann stendur þarna kanski enn??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #18 on: April 23, 2007, 00:22:55 »
Stolið frá mola..

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #19 on: April 23, 2007, 07:47:21 »
Quote from: "sporti"
Þráinn pabbi hk racing2 verslaði bíl föður þíns sem var klesstur að aftan eftir grundartangarútuna minnir mig, hann var beyglaður upp að afturrúðu, einn vinur okkar var nýbúinn að eignast réttingarsett og við réttum hann að ganni okkar eitt laugardagskvöld en Þráinn var ekki sáttur og fékk einn svartan einhverstaðar frá og skipti um body eina helgina, hann notaði hann svo dágóðann tíma og seldi Leifi syni Jóns Heiðars leigubilstjóra, hann lét klæða hann að innan og sprauta rauðann og var hann alveg stórglæsilegur, svo flutti hann suður með bílinn, fór að búa meðeinhverri kvensu og áherslur breyttust.
Ég man vel að hann var réttur með 54 árgerð af vörubíl sem jói átti,sett spotta í og gefið í :lol: ,þá var farið að leita af bretti og skottloki en þá fannst á partasölu uppá rauðavatni svartur bíll með gylltum strípum en í þann bíl vantaði vél,skiptingu og hásingu,ákveðið var að nota þann svarta þar sem hann var nokkuð góður og var allt fært í hann,það re hægt að þekkja þann bíl á því að ég færði á milli innréttinguna úr rauða(þá 11 ára gamall)í svarta en aldrei gafst tími til að færa mælborðið á mill og því var bíllinn hvítur að innan en með brúnt mælaborð,þessi bíll var svo málaður rauður en ég man ekki til þess að neitt hafi verið gert við innréttinguna þar sem ég sá hann fyrir kannski 8 eða 9 árum niðrí bæ og þá var hann eins að innan,Rauði tjónaði bíllinn stóð svo lengi niðrá gisgötu hjá bödda eyþórs og var svo á endanum hent en þess má geta að skráningin af þessum rauða var notuð á þann svarta og þar af leiðandi passar hún ekki við framendan á  honum en sama er uppá teningnum með græna glimmerbílinn ef ég man rétt.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...