Author Topic: Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"  (Read 6650 times)

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« on: April 15, 2007, 23:46:43 »
:lol:  Jæja nóg af fimmaurabröndurum !

En nú er maður að taka enn eitt Mustang verkefnið að sér (sem er bara ánægjulegt)  8)  sá fjórði sem ég tek í gegn og allt umboðsbílar  :shock:

Læt nokkrar myndir fljóta af því sem komið er og koma skal !

Það sem komið er :

Framm og aftursvunta
Spoiler málaður satin svartur
Steeda hliðarstrípur
Hliðarskúp/spoilerar
Gluggaristar á hliðar
Plata sett á milli ljósa að aftan máluð satin svört
Splitterar á frammljós
Speglar samlitaðir

Það sem koma skal og vantar bara ásetningu :

Mála húdd að mestum hluta satin svart og
klippa gat á húdd og setja virkan coldair shaker ásamt K&N
20" felgur og dekk
Skipta um sílsa og setja nýja í stíl við kittið
Filma afturrúðu
Setja reikuð stefnuljós að framan
Skipa um hljóðkúta að aftan

Og svo út að spóla hressilega fyrir allan peninginn !  :twisted:









Mustang er málið !

Offline OC

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #1 on: April 15, 2007, 23:55:47 »
Flottur  8) Hvernig felgur fara undir bílinn ?

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #2 on: April 16, 2007, 19:03:00 »
svalur 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline stebbi66

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
    • http://www.mustang.is
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #3 on: April 16, 2007, 19:22:29 »
Eitthvað þykir mér hann kunnuglegur.

 :P

1966 Mustang "High Country Special"
1994 Mustang SVT Cobra #4748 af 5009

Mustang, Anything Less is "JUST A CAR"!
http://www.mustang.is

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #4 on: April 16, 2007, 21:55:11 »
Quote from: "stebbi66"
Eitthvað þykir mér hann kunnuglegur.

 :P



Áttu fleiri myndir af honum ? Steingleymdi að myndann áður en ég byrjaði !  :oops:
Mustang er málið !

Offline stebbi66

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
    • http://www.mustang.is
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #5 on: April 16, 2007, 22:28:30 »
Já, ég þarf bara að finna þær.  Endu mér ep með E-mailinu þínu og ég sendi þér þær.

Kv.
Stefán
1966 Mustang "High Country Special"
1994 Mustang SVT Cobra #4748 af 5009

Mustang, Anything Less is "JUST A CAR"!
http://www.mustang.is

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #6 on: April 21, 2007, 13:37:12 »
Jæja verið að mundast við að klára þetta verkefni !

Búið að gata húddið og koma rammanum fyrir ásamt því að tengja ramair-inn/shaker-inn  :wink:

Húddið málað og klárt ! þá eru bara sílsar eftir að fara á og málið dautt fyrir utan að felgur eru enn ókomnar  :(





Alli alveg að missa sig yfir þessu  :lol:








Meira síðar !  8)
Mustang er málið !

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #7 on: April 21, 2007, 13:41:12 »
flott hjá þér
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #8 on: April 21, 2007, 13:42:46 »
Shakerinn fer þessum bílum suddalega vel! 8)



....en ekki Alli, ætli það sé ekki þessvegna sem hann er allur í Vítekkinu? :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #9 on: April 21, 2007, 15:17:39 »
Sjá fíflið  :lol:

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Libero

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #10 on: May 07, 2007, 21:37:06 »
Djöfull koma þessar línur fyrir fram ljósunum vel út. :P
Ubercool automobil 8)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #11 on: May 07, 2007, 21:48:08 »
Quote from: "Libero"
Djöfull koma þessar línur fyrir fram ljósunum vel út. :P
Ubercool automobil 8)


en ég??
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #12 on: May 07, 2007, 22:43:03 »
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Libero"
Djöfull koma þessar línur fyrir fram ljósunum vel út. :P
Ubercool automobil 8)


en ég??


Vantar meira bón á skallan,þá ertu flottur!!
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #13 on: May 07, 2007, 23:26:50 »
hehe núna ætla ég að vera eins og vanalega.. fyrir og valdur að pirringi.

hver á þennan mustang sem er ólífíu grænn með svartri rönd eða hvaða lit sem menn kalla þennan græna.. vildi ekki segja mykjugrænn svo 8) , auðvita þetta look af body.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #14 on: May 07, 2007, 23:43:02 »
Quote from: "Racer"
hehe núna ætla ég að vera eins og vanalega.. fyrir og valdur að pirringi.

hver á þennan mustang sem er ólífíu grænn með svartri rönd eða hvaða lit sem menn kalla þennan græna.. vildi ekki segja mykjugrænn svo 8) , auðvita þetta look af body.


er mykjan úr þér svona græn(ég næ því ekki hvernig þú færð ólífu eða mykjugrænan út úr þessum lit(ég skil reynar að þegar maður hugsar um Mústang þá kemur Skítur ómeðvitað upp í hugann  :) )
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #15 on: May 07, 2007, 23:50:56 »
hehe kemur mykja úr mönnum.. ég hef nú sjaldan heyrt að mykja sé orð yfir mannaskít en jæja.

er mykja ekki vanalega orð yfir dýra skít?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #16 on: May 08, 2007, 00:15:07 »
hann er nu bara silvurlitaður
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #17 on: May 08, 2007, 08:48:25 »
hann er líklegast að tala um þennann eldri   :lol:  nema þá að það sé búið að sprauta hann   :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Enn einn ! N1 Mustangin að endurfæðast "Kópsson"
« Reply #18 on: May 08, 2007, 21:58:35 »
ég er að tala um mustang sirka 2001-2007 furðulegan grænan með svartri rönd.

mætti honum á leið austur fyrir fjall rétt hjá litlu kaffistofunni

gamli mustang þarna á mynd með silfraða er mun fallegri grænn en þessi sem ég er að tala um.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
mustang
« Reply #19 on: May 08, 2007, 22:49:20 »
Quote from: "Racer"
ég er að tala um mustang sirka 2001-2007 furðulegan grænan með svartri rönd.

mætti honum á leið austur fyrir fjall rétt hjá litlu kaffistofunni

gamli mustang þarna á mynd með silfraða er mun fallegri grænn en þessi sem ég er að tala um.


Þetta er bíll sem IB fluttu inn, settu sjálfur þessa aukahluti á hann og þessar rendur því hann seldist ekki svona "fallega" grænn óbreyttur.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon