Sæll, þetta er 65 Le mans original með 326, rauður með hvítri inréttingu.
Hann var svo sprautaður aðeins dekkri með þessum líka eðal röndum, var lengi hér á Ak, fór svo á hvammstanga, seldist svo þaðan veturinn 2002-2003 og fór til Ísafjarðar, einhver Magnús(held ég) í einhverri netagerð þar sem á hann, bíllinn hefur minnir mig ekki verið á götunni síðan 1985.
Þessi mynd er tekinn á sýnigunni 1978.
Ég á einhverstaðar mynd af honum áður en hann er sprautaður, þarf bara að skanna hana inn,