Author Topic: bremsudælu vesen á krossara  (Read 2213 times)

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
bremsudælu vesen á krossara
« on: April 09, 2007, 22:48:40 »
sælir... ég var að skifta um olíu á frammbremsuni á krossaranum hjá mér yamaha yz250f... ég tók dæluna af og skifti um klossa í leiðini og þurfti þá að ýta stimplunum inn og svo þegar ég er búinn að setja nýja olíu á og ætla að fara að lofttæma þá fara stimplarnir ekki út... eins og það komi enginn þrýstingur á stimplana... kannast e-h við þetta ?????
Páll I Pálsson

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
bremsudælu vesen á krossara
« Reply #1 on: April 11, 2007, 11:36:14 »
lofttæmdu höfuðdæluna.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A